Author Topic: '75 Coronet project á 50.000  (Read 2305 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'75 Coronet project á 50.000
« on: October 13, 2008, 17:26:01 »
'75 Dodge Coronet Brougham SE
vél 318, skifting 727, hásing 8 1/4
Vélin er slöpp, skifting góð.
Innrétting ágæt
Boddý nánast riðlaust framantil, búið að skifta um afturbretti sem var ónýtt
er eftir að ganga frá því og sjóða í eiðurnar.
slatti af auka dóti fylgir.
Bíllinn er að mestu samtilltur og ferðafær.

Verð 50þús staðgreitt
Uppl í síma 866 9282 ENGIN SMS!
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is