Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sandur
Shafiroff:
SÆLIR FÉLAGAR.já endilega vinur minn held það, bara góð hugmynd væri ráð að skoða það,já ég veit að þetta hefur verið í hálfgerðu skötulíki undanfarin ár og er það ekki til að státa að en betur má ef duga skal.fyrst það er svona mikill áhugi fyrir því að laga þessi mál þá er það gott og ekki mun ég láta mitt eftir liggja í þeim efnum.eins og flestir vita þá hef ég keppt í mörgum sandspyrnum hér á árum áður og þykir mér ákaflega vænt um þá íþrótt og vil ég sjá hana hafða í hávegum.við skulum skoða þetta með opnum hug.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
TONI:
Þetta er jú nánast ógerlegt núna, dagurinn orðinn stuttur þó svo að veðurfarið væri ekki að stríða mönnum. Spurning um að fara að huga að því að fá fórnfúsa menn og konur til að taka að sér málið og ég held að það væri eki vitlaust að fá einn eða tvo torfæru menn með til að breikka hugsanlega hóp þeirra sem taka munu þátt. En það er ykkar að taka ákvörðun um það, bara hugmynd til að gera þetta að stærri grein en hún er fyrir..............svo má ekki gleyma t.d WRX,EVO,GTI og hvað þetta heitir svo, bílar sem gætu verið gaman að sjá taka á því í sandi svo ekki talað um motocross/enduro gengið.
Kv. Anton
HK RACING2:
--- Quote from: TONI on November 10, 2008, 18:11:49 ---Þetta er jú nánast ógerlegt núna, dagurinn orðinn stuttur þó svo að veðurfarið væri ekki að stríða mönnum. Spurning um að fara að huga að því að fá fórnfúsa menn og konur til að taka að sér málið og ég held að það væri eki vitlaust að fá einn eða tvo torfæru menn með til að breikka hugsanlega hóp þeirra sem taka munu þátt. En það er ykkar að taka ákvörðun um það, bara hugmynd til að gera þetta að stærri grein en hún er fyrir..............svo má ekki gleyma t.d WRX,EVO,GTI og hvað þetta heitir svo, bílar sem gætu verið gaman að sjá taka á því í sandi svo ekki talað um motocross/enduro gengið.
Kv. Anton
--- End quote ---
Ekki gleyma sleðunum.....Það spurning um að negla bara á þetta eins og við gerðum með rallýcrosskeppnina um daginn,bara kýla á þetta og málið dautt.
Ravenwing:
Og eins líka hjólunum hefur í gegnum tíðina alltaf verið eitthvað um að menn séu að breyta götuhjólum eða hreinlega setja skófludekk undir daglega krúsarann og mæta.
lobo:
Hvað með reglur fyrir hjól í sandspyrnu ? Hvað má og má ekki og hvernig eru flokkanir !!!
kveðja Jón K Jacobsen
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version