Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

SÆLAR Dömur

<< < (2/5) > >>

KiddiGretarzz:

--- Quote from: Stefán Már Jóhannsson on October 13, 2008, 03:15:59 ---
--- Quote from: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 01:06:55 ---Já þessi verður huggulegur þegar þeir fjöldaframleiða hann með 4cyl vélinni. Hahahaha :lol:

--- End quote ---

Minnsta vélin sem hann verður fáanlegur með er 3.6l 6cyl. Sú vél skilar jafn miklu afli og nýr GT Mustang....



Áts.

--- End quote ---


Ok  =; ....GM hafa haft 4-5ár til að græja þessa 6cyl vél í Camaro-inn frá því að Mustanginn fór í framleiðslu. Að vísu man ég þegar bróðir minn átti 6cyl ´89 Camaro (sem var ekkert afl til að tala um) þá var hann að snýta ´89-91 305 8cyl Camaro-unum.
Það er ekki ennþá komið í ljós hvað 2010 Mustang-inn verður mörg hestöfl, hvort áfram verði 4.6 eða 5.0 mótor. Svo verður auðvitað að koma í ljós hvað 2010 Camaro-inn kostar 6cyl vs. 2010 Mustang 8cyl þar sem það kostar menn ekki mikið fá auka 150-200hp fyrir $5000-7000 í hvorn bílinn sem um ræðir. Enginn sem kaupir sér "Muscle" bíl velur sér 6cyl....sama hversu spræk hún er! Ef menn vilja sprækar 6cyl vélar þá leita menn í Þýskalandi.
Engu að síður þá er 2010 Camaro-inn fallegur (sérstaklega svona bleikur fyrir dömurnar), hvort sem hann verður 4-6 eða 8cyl...... vonum bara að GM fari ekki á hausinn í þessari alheimskreppu.  :roll:

Kimii:
þetta er HRIKALEGA samkynhneigður litur á annars sjúklega fallegum bíl

íbbiM:

--- Quote from: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 17:35:51 ---
--- Quote from: Stefán Már Jóhannsson on October 13, 2008, 03:15:59 ---
--- Quote from: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 01:06:55 ---Já þessi verður huggulegur þegar þeir fjöldaframleiða hann með 4cyl vélinni. Hahahaha :lol:

--- End quote ---

Minnsta vélin sem hann verður fáanlegur með er 3.6l 6cyl. Sú vél skilar jafn miklu afli og nýr GT Mustang....



Áts.

--- End quote ---


Ok  =; ....GM hafa haft 4-5ár til að græja þessa 6cyl vél í Camaro-inn frá því að Mustanginn fór í framleiðslu. Að vísu man ég þegar bróðir minn átti 6cyl ´89 Camaro (sem var ekkert afl til að tala um) þá var hann að snýta ´89-91 305 8cyl Camaro-unum.
Það er ekki ennþá komið í ljós hvað 2010 Mustang-inn verður mörg hestöfl, hvort áfram verði 4.6 eða 5.0 mótor. Svo verður auðvitað að koma í ljós hvað 2010 Camaro-inn kostar 6cyl vs. 2010 Mustang 8cyl þar sem það kostar menn ekki mikið fá auka 150-200hp fyrir $5000-7000 í hvorn bílinn sem um ræðir. Enginn sem kaupir sér "Muscle" bíl velur sér 6cyl....sama hversu spræk hún er! Ef menn vilja sprækar 6cyl vélar þá leita menn í Þýskalandi.
Engu að síður þá er 2010 Camaro-inn fallegur (sérstaklega svona bleikur fyrir dömurnar), hvort sem hann verður 4-6 eða 8cyl...... vonum bara að GM fari ekki á hausinn í þessari alheimskreppu.  :roll:


--- End quote ---

ég ætlaði að rífa geðveikan kjaft í garð ford.. en áttaði mig á því að þú ættir eflaust með fallegustu helvítis fordum sem ég hef séð..

hverju sem þvi liður þá er þetta rétt, 6cyl er og verður ekki málið.. ´háð afli bara spurning um prinsipp, annars er 6cyl camaroinn búinn að ganga frá R/T challengerinum í flestu, og á að hljóma eins og 350z,

KiddiGretarzz:

--- Quote from: íbbiM on October 14, 2008, 19:50:29 ---
--- Quote from: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 17:35:51 ---
--- Quote from: Stefán Már Jóhannsson on October 13, 2008, 03:15:59 ---
--- Quote from: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 01:06:55 ---Já þessi verður huggulegur þegar þeir fjöldaframleiða hann með 4cyl vélinni. Hahahaha :lol:

--- End quote ---

Minnsta vélin sem hann verður fáanlegur með er 3.6l 6cyl. Sú vél skilar jafn miklu afli og nýr GT Mustang....



Áts.

--- End quote ---


Ok  =; ....GM hafa haft 4-5ár til að græja þessa 6cyl vél í Camaro-inn frá því að Mustanginn fór í framleiðslu. Að vísu man ég þegar bróðir minn átti 6cyl ´89 Camaro (sem var ekkert afl til að tala um) þá var hann að snýta ´89-91 305 8cyl Camaro-unum.
Það er ekki ennþá komið í ljós hvað 2010 Mustang-inn verður mörg hestöfl, hvort áfram verði 4.6 eða 5.0 mótor. Svo verður auðvitað að koma í ljós hvað 2010 Camaro-inn kostar 6cyl vs. 2010 Mustang 8cyl þar sem það kostar menn ekki mikið fá auka 150-200hp fyrir $5000-7000 í hvorn bílinn sem um ræðir. Enginn sem kaupir sér "Muscle" bíl velur sér 6cyl....sama hversu spræk hún er! Ef menn vilja sprækar 6cyl vélar þá leita menn í Þýskalandi.
Engu að síður þá er 2010 Camaro-inn fallegur (sérstaklega svona bleikur fyrir dömurnar), hvort sem hann verður 4-6 eða 8cyl...... vonum bara að GM fari ekki á hausinn í þessari alheimskreppu.  :roll:


--- End quote ---

ég ætlaði að rífa geðveikan kjaft í garð ford.. en áttaði mig á því að þú ættir eflaust með fallegustu helvítis fordum sem ég hef séð..

hverju sem þvi liður þá er þetta rétt, 6cyl er og verður ekki málið.. ´háð afli bara spurning um prinsipp, annars er 6cyl camaroinn búinn að ganga frá R/T challengerinum í flestu, og á að hljóma eins og 350z,

--- End quote ---

Hehe þér er velkomið að hrauna yfir Ford eins og þú getur. En ég þakka samt sem áður.  :D
En þessi Camaro verður vissulega mikið konfekt og 6cyl vélin kraftmikil og spennandi hvort sem menn vilja hana eða ekki. 8cylindra útfærslurnar verða auðvitað málið og þá sérstaklega ef þeir fara í 6-7L mótora  :P En það mun pottþétt ekki verða ódýrt að verða sér út um svoleiðis útfærslu ($80-100k??).
Persónulega finnst mér "Fat-so" Challanger-inn vera ljót kópering af ´70 módelinu og hefur hann ekkert verið að sýna neinar svaðalegar performance tölur í þokkabót, þá er ég að miða við afl+verð+öll biðin eftir honum.  :-k

1965 Chevy II:
Chrysler plans to showcase six new customized Mopar Underground vehicles and one new concept from SRT: the Dodge Challenger Blacktop, Challenger Targa, Ram TRXtreme, Ram R/T, Ram Sportsman and Ram Mopar Street Package.

The Dodge Challenger SRT10 Concept has 600 horsepower and 560 lb. ft. of torque with a carbon-fiber deck lid and hood. The “shaker hood” is a reminder of the 1970 Plymouth ‘Cuda. Brakes have been upgraded and Bilstein® shocks at all four corners improve handling. The interior has sport seats and carbon-fiber accents.


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version