Author Topic: Dart GTS  (Read 3490 times)

AlliBird

  • Guest
Dart GTS
« on: October 01, 2008, 22:43:39 »
Það hafði samband við mig Norðmaður sem er að leita af Dodge Dart, helst GTS.

Ég var búinn að selja minn svo hann bað mig að kanna hvort það væri einhver slíkur til sölu hér.

Svo ef þið vitið um einhvern, endilega látið mig vita í ep eða : adalstef@internet.is

PS: Ef þetta á ekki við hér þá má færa það.
« Last Edit: October 01, 2008, 22:52:16 by AlliBird »

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #1 on: October 01, 2008, 22:45:03 »
þetta á heima í "Bílar Óskast Keyptir" flokknum
Gísli Sigurðsson

AlliBird

  • Guest
Re: Dart GTS
« Reply #2 on: October 02, 2008, 22:16:03 »

Koma svo,- vill enginn selja í kreppunni ??

Flest A-Body koma til greina.

Nú er allavega rétti tíminn til að selja úr landi  :wink:

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #3 on: October 04, 2008, 11:07:52 »
Segðu þessum Norðmanni að leita bara annarsstaðar.

Við eigum EKKI  að selja bílana okkar úr landi............það best og skemmtilegast fyrir okkur að eiga sem flesta hér.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dart GTS
« Reply #4 on: October 04, 2008, 11:31:26 »
Mikið sammála Jóni, nóg af þessu til í Ameríkunni jafnvel mögulega Svíþjóð.

Þegar farinn einn hrikalega fallegur ´55 BelAir úr landi sem búinn er að vera hér alla tíð!  :-(
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #5 on: October 04, 2008, 11:57:20 »
Mikið sammála Jóni, nóg af þessu til í Ameríkunni jafnvel mögulega Svíþjóð.

Þegar farinn einn hrikalega fallegur ´55 BelAir úr landi sem búinn er að vera hér alla tíð!  :-(

núnú, hvaða bíll er það  :???:
Gísli Sigurðsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #6 on: October 04, 2008, 13:15:54 »
Mikið sammála Jóni, nóg af þessu til í Ameríkunni jafnvel mögulega Svíþjóð.

Þegar farinn einn hrikalega fallegur ´55 BelAir úr landi sem búinn er að vera hér alla tíð!  :-(

núnú, hvaða bíll er það  :???:

http://chevy55.bloggar.is/



-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #7 on: October 04, 2008, 14:08:38 »
 :cry: það á ekki að selja svona glæsivagn úr landi :cry: [-X

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #8 on: October 11, 2008, 15:29:59 »
tjahh...hvert og hverjum á fólk að selja þessa bíla ef enginn vill né getur borgað fyrir þá hérna heima ?
Kristján Grétarsson S: 862-2992