Kvartmílan > Alls konar röfl

Formula1

(1/1)

kiddi63:
Ég hef stundum verið að spá í eitt;: hvaða tíma ætli formula1 bíll nái á kvartmílu??
Geri nú ekki ráð fyrir að það sé neitt heimsmet, en samt gaman að vita það.   :smt035

baldur:
Eg sá þetta reynt í sjónvarpinu með 10 cylendra bíl á flugbraut. Hann fór á um 9 sekúndum.
Þetta dót er náttúrulega ekki hannað til að keyra beint áfram og getur ekki notað fullt vélarafl fyrr en það er komið nálægt öðru hundraðinu.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version