Author Topic: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI  (Read 2236 times)

Offline JÞÞ RACING

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« on: October 12, 2008, 23:40:15 »
 2007 fekk eg mer 1100 suzuki mótor hjól árg 88 og með 75% bónus hjá vörð kostaði það mig 77.000 kr að tryggja hjólið. í vor seldi ég það og seint í sumar fekk ég mér suzuki gsxr 1100 árg 90 og fékk svo sendan reikning upp á
500.000 KR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! svörin sema eg fekk = þú ert ekki með neinar aðrar tryggingar hjá okkur og hjólin eru búin að valda svo miklum og mörgum tjónum í umferðini að við urðum að hækka  :evil:
Nissan 350z 2006
kawasaki z750 2006

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« Reply #1 on: October 13, 2008, 00:17:06 »
Ég þekki einn sem er með krossara og tryggingin á honum er 700þ og hann samdi og fékk 550þ í afslátt.
Mér finnst bara allar tryggingar hafa hækkað ég er með litla polo druslu og eg er með afslátt samt er hún 144þ
þetta er bara rugl
Tanja íris Vestmann

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« Reply #2 on: October 13, 2008, 00:17:30 »
Ég var að fá bréf frá Verði þar sem þeir hækka tryggingar á bílunum mínum um 15% vegna þess hve mikið hefur verið um tjón undanfarið,
ég las fyrir viku að tjónum hefur fækkað um ca 15% undanfarna mánuði.Og ég er með allann pakkan hjá þeim.
Ég bara lagði inn númerinn á Suburbaninum og þar eru 85þús kr sem þeir fá ekki.
Svo ætla ég að skipta um félag,skítapakk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« Reply #3 on: October 13, 2008, 00:41:51 »
Hefur það verið skoða að KK fari að stað fyrir hönd félagsmanna og kanni hvort það meigi ekki semja fyrir hópinn og þá tryggingaviðaukann til viðbótar. Hjól, bílar, sleðar og hvað þetta heiti nú allt saman, ekki slæmt á þessum tímum........allavegana fyrir þá sem eru ekki íbúðareigendur og fá ekki stóra pakkatilboðið. ATH. ef gott tilboð fæst má eiga von á fleiri félagsmönnum og það þá helst úr flokki yngri kynslóðarinnar sem á jú þeir sem menn vilja sjá til að byggja upp "kvartmíluáhugamenn fyrir lífstíð". Þessir ungu nenna líka að vera í "staffi" meðan stóru strákarnir eyða peningum í bensín.........sem leysir líka eitt vandamálið enn.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« Reply #4 on: October 13, 2008, 00:42:53 »
Hefur það verið skoða að KK fari að stað fyrir hönd félagsmanna og kanni hvort það meigi ekki semja fyrir hópinn og þá tryggingaviðaukann til viðbótar.

Já það var miklum tíma eytt í þá sálma án árangurs. Nóni og fleiri sátu marga fundina með hinum og þessum fulltrúum tryggingafélaga.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: TRYGGINGA FÉLÖG SVINDLARAR LÖGLEG OKURSTARFSEMI
« Reply #5 on: October 13, 2008, 01:04:45 »
Það er spurning hvernig málin eru í dag, gæti verið að samningsviljinn hjá tryggingafélögunum sé meiri núna, það er víða hægt að semja í dag sem ekki var hægt áður. Eitt mail á þá með þeirri einföldu spurningu "hafið þið áhuga á að semja við okkur" en gefa þeim fulan kost á að hafana einstaka einstaklingum sem þeir vilja ekki í viðskipti ef sú staða kemur upp að eihverjir hafi gengið fram af þeim með ofsaakstri eða öðrum vitleysisgangi sem KK hefur að markmiði að uppræta eins og mestur kostur er. Núna er að færast ró yfir störf stjórnarinnar svo að þetta mætti vera verkefni til að vinna yfir vetrarmánuðina. Þetta er nú bara hugmynd sem mér datt í hug, eitthvað til að gera KK að betri kost fyrir fleiri einstaklinga og gerir klúbbinn að stærri, virkari og öflugri félagssamtökum fyrri bílaáhuga menn og konur.......svo er ekkert víst að þessir strumpar vilji ekkert semja :wink: