Author Topic: Dart GTS  (Read 3655 times)

AlliBird

  • Guest
Dart GTS
« on: October 12, 2008, 20:53:59 »
Getur einhver listað upp GTS-ana sem eru til hér á klakanum ?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #1 on: October 12, 2008, 21:38:09 »
Kemur ekki til greina ef þú ætlar að stuðla að því að selja þá úr landi samanber annan póst frá þér á þessu spjalli  :roll:


""Það hafði samband við mig Norðmaður sem er að leita af Dodge Dart, helst GTS.

Ég var búinn að selja minn svo hann bað mig að kanna hvort það væri einhver slíkur til sölu hér.

Svo ef þið vitið um einhvern, endilega látið mig vita í ep eða : adalstef@internet.is

PS: Ef þetta á ekki við hér þá má færa það.
 
« Last Edit: October 01, 2008, 22:52:16 by AlliBird »  ""
 
« Last Edit: October 12, 2008, 21:49:42 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

AlliBird

  • Guest
Re: Dart GTS
« Reply #2 on: October 12, 2008, 21:57:29 »
Og.... hvað er af því að selja úr landi ?
Mönnum hefur svosem ekki gengið alltof vel að selja svona bíla hér heima, endalaus skiptatilboð og smánarleg verð.
Mér finnst að menn ættu alveg eins að selja bílana úr landi, enda standa margir inní skúrum og skemmum og sjást aldrei hvort eð er.
Þarna er þó verið að bjóða staðgreiðslu og beina sölu, og meira að segja GOTT VERÐ fyrir góða bíla.

Eins og gengið er núna er mjög hagtætt að selja úr landi og endurnýja flotann.
Kaupa svo nýtt inn þegar gengið verður hagstæðara.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #3 on: October 12, 2008, 22:29:08 »
1.  Þá er ekkert garantí að selji menn bíla úr landi kaupi þeir aðra í staðinn. Gott dæmi: '67 Shelby
2.  Þessir GTS bílar eru merkilegur hluti af bílamenningarsögu okkar.  Þeir komu allir inn með sömu sendingu og eru öðruvísi útbúnir en samskonar bílar sem komu úr verksmiðjunum vestanhafs.  Verksmiðjunúmerin á þeim eru í röð sem eitt og sér er stórmerkilegt.
4.  Í kreppunni veitir nú ekki af að geta horft á eitthvað fallegt; og fátt er nú fallegra en amerísk trylliræki og þar ber nú Moparinn af.
5.  Eigum við ekki bara að hætta öllu gróðabrallstandi.  Nóg komið af því í bili  :lol:

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #4 on: October 12, 2008, 22:37:10 »
1.  Þá er ekkert garantí að selji menn bíla úr landi kaupi þeir aðra í staðinn. Gott dæmi: '67 Shelby
2.  Þessir GTS bílar eru merkilegur hluti af bílamenningarsögu okkar.  Þeir komu allir inn með sömu sendingu og eru öðruvísi útbúnir en samskonar bílar sem komu úr verksmiðjunum vestanhafs.  Verksmiðjunúmerin á þeim eru í röð sem eitt og sér er stórmerkilegt.
4.  Í kreppunni veitir nú ekki af að geta horft á eitthvað fallegt; og fátt er nú fallegra en amerísk trylliræki og þar ber nú Moparinn af.
5.  Eigum við ekki bara að hætta öllu gróðabrallstandi.  Nóg komið af því í bili  :lol:

Góðar stundir

Ragnar

svo getum við stytt þetta þannig að við seljum ekki fjölskyldumeðlimi og þjóðardjásn úr landi
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

AlliBird

  • Guest
Re: Dart GTS
« Reply #5 on: October 12, 2008, 23:07:09 »
Hvað hafa menn séð marga þeirra á götunni ?
Kannski 1 hér í bænum og svo kannski þessa fyrir norðan.

Og hver á svo að dást af þessum gersemum, lokuðum inní skúr ??

Annars, ef menn vilja selja sína bíla þá eiga aðrir ekki að skipta sér af því.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dart GTS
« Reply #6 on: October 12, 2008, 23:40:18 »
Hvað hafa menn séð marga þeirra á götunni ?
Kannski 1 hér í bænum og svo kannski þessa fyrir norðan.

Og hver á svo að dást af þessum gersemum, lokuðum inní skúr ??

Annars, ef menn vilja selja sína bíla þá eiga aðrir ekki að skipta sér af því.

Alli, hvað er málið? Settistu á eitthvað beitt? :-k  Hvaða fjandans máli skiptir það hvort við höfum séð þá á götununni eða hvort þeir séu lokaðir inni í skúr? Er ekki skárra að hafa þá amk. hérlendis og sjá þá sjaldan heldur en að senda þá úr landi og sjá þá aldrei aftur? Það er bara gaman að því að nokkrir þesara sérstöku bíla skuli ennþá vera til og allt í lagi að reyna að halda þeim hér eins lengi og möguleiki er. Það er nóg til af þessu í Ameríkuhreppi og eflaust meira til í Noregi og Svíþjóð en hér. Svo annað.. ef að bílar eru til sölu, eru þeir þá ekki oftast nær auglýstir til sölu? :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #7 on: October 12, 2008, 23:49:51 »


Og hver á svo að dást af þessum gersemum, lokuðum inní skúr ??

Annars, ef menn vilja selja sína bíla þá eiga aðrir ekki að skipta sér af því.

Ég er svo mikill pervert að ég dáist oft af bílum inni í skúrum.

Og hvað afskiptin varðar þá er ég nú frjáls af að hafa skoðanir á þessu máli.


66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

AlliBird

  • Guest
Re: Dart GTS
« Reply #8 on: October 13, 2008, 00:16:37 »
Þessir menn hafa einfaldlega áhuga á að kaupa bíla héðan vegna þess að það er hagstætt fyrir þá.

Það er líka hagstætt fyrir landann að selja úr landi núna.

Þannig að ef einhver vill kaupa og annar vill selja þá er það hið besta mál.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #9 on: October 13, 2008, 13:53:49 »
Líkurnar á því að menn myndu tíma að selja svona grip úr landi hér eru engar,óháð gengi hér og gengi þar,þeir eiga nóg af þessu þarna úti,nei höldum þessum gamlingjum í landinu... [-o<
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #10 on: October 13, 2008, 16:05:04 »
Líkurnar á því að menn myndu tíma að selja svona grip úr landi hér eru engar,óháð gengi hér og gengi þar,þeir eiga nóg af þessu þarna úti,nei höldum þessum gamlingjum í landinu... [-o<
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #11 on: October 13, 2008, 20:57:13 »
Alli .....segðu þessum helvítis Nossara að fara bara á ebay .......hann getur fengið Baug keyptan hér , en hann snertir ekki GTS -ana okkar.

 Menn eru ennþá dag í dag, að gráta ´70 Barracuduna sem seld var til Færeyjar " færeyjar-Cudan " , ´67 Shelby , Motion- Camaro og fleirri bíla.

 Stöndum vörð um djásnin okkar í slæmri efnahagskreppu og veikri krónu.......burt með þessa snapara sem ætla að nota bágstadda þjóð til að verða sér til hagsbóta.

Afhverju fer þessi maður ekki  á ebay.........?
 

 

 
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

AlliBird

  • Guest
Re: Dart GTS
« Reply #12 on: October 13, 2008, 22:11:10 »
Eflaust fer hann á e-bay líka en þeim finnst trúlega hagstætt að kaupa bíla héðan.

Skrítinn samt þessi mórall- að það megi ekki selja þessa bíla úr landi.
Allt í einu er þetta orðið gull og þjóðararfleið,- komið á sama stall og Handritin.

Það var þó annað hljóð þegar ég var að selja GTS-inn minn hér á landi.
Þá var þetta lágklassa dósir og menn vildu jafnvel setja uppí húsgögn og kompudót.

Þannig er þetta venjulega þegar menn ætla að selja hér heima.

Þá er betra að selja þetta úr landi- gegn staðgreiðslu og á góðan pening.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Dart GTS
« Reply #13 on: October 13, 2008, 22:30:54 »
skiftir ekki máli hvora leiðina þeir fara það er nó til :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal