Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Chrysler LeBaron 1979
Stefán Már Jóhannsson:
Mig langar að vita hvað varð um 1979 árgerð af LeBaron sem var seldur á Akureyri kringum árið 1990. Hann var brúnn, með V8 (440 er líklegt) tveggja dyra og með T-topp. Eini sinnar tegundar á landinu á sínum tíma.
Ef einhver veit um eiganda og/eða ástand bílsins eru upplýsingar vel þegnar.
Dodge:
440 þykir afar ólýklegt í 79 lebaron.
Annars átti Gulli Hrafnkels einn svona fák með 360 "police special :lol: "
Ekki man ég hvað varð um hann.
Svo rambaði ég á einn svona rétt hjá skagaströnd, á junk jardi þar.
Ramcharger:
--- Quote from: Dodge on October 08, 2008, 22:49:43 ---440 þykir afar ólýklegt í 79 lebaron.
Annars átti Gulli Hrafnkels einn svona fák með 360 "police special :lol: "
Ekki man ég hvað varð um hann.
Svo rambaði ég á einn svona rétt hjá skagaströnd, á junk jardi þar.
--- End quote ---
Sammála því, þessir voru ekki að koma með 440.
Þeir voru iðulega með 318 eða 360.
Ingi Hrólfs:
--- Quote from: Dodge on October 08, 2008, 22:49:43 ---440 þykir afar ólýklegt í 79 lebaron.
Annars átti Gulli Hrafnkels einn svona fák með 360 "police special :lol: "
Ekki man ég hvað varð um hann.
Svo rambaði ég á einn svona rétt hjá skagaströnd, á junk jardi þar.
--- End quote ---
Var það ekki HP "High Performance"
K.v.
Ingi Hrólfs
Halli B:
Það er einn 79 lebaron inní skúr hjá mér
Grænn með hálfum hvítum vinyl
318 í húddinu
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version