Author Topic: YAMAHA YZ 85 TIL SÖLU  (Read 1603 times)

Offline sigurandri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
YAMAHA YZ 85 TIL SÖLU
« on: October 08, 2008, 20:29:23 »
Yamaha Yz 85. Fatbar stýri, pro action fjöðrun, nýuppteknir demparar allir þrír. nýr tímamælir og stimpillinn er keyrður 19 tíma Glænýr kúplingsbarki. nýleg keðja, ekkert slitin. verð 230.þúsund en alls ekki heilagt. hjólið er 2004 model en keypt úr umboði 2005 P.s það er SW og msnið mitt er : siggiandri-@hotmail.com addið mér fyrir að fá myndir.