Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
E-cdi:
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?
borgar það sig að laga þetta? :neutral:
Kristján Ingvars:
Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það.. 8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er =D>
Andrés G:
--- Quote from: E-cdi on February 27, 2009, 22:14:07 ---ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?
borgar það sig að laga þetta? :neutral:
--- End quote ---
hann er kannski illa farinn, en ónýtur er hann nú ekki. :wink: :)
--- Quote from: Kristján Ingvars on February 27, 2009, 22:57:20 ---Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það.. 8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er =D>
--- End quote ---
þessum bíl verður ekki hent, ekki séns!
þessi bíll verður lagaður og gerður góður aftur 8-)
Belair:
=D> það verður gaman að sá næstu update af þessu project á öllum stöðum :wink:
Camaro-Girl:
ég á einhverja krómlista á hann ef þú vilt
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version