Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
pal:
Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.
Andrés G:
--- Quote from: pal on December 21, 2008, 16:43:58 ---Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.
--- End quote ---
heyrðu já, ég ætla að hirða þetta. :)
reyni að koma milli jóla og nýárs, segjum 29. des?
--- Quote from: íbbiM on December 21, 2008, 16:39:59 ---ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar
--- End quote ---
þessi bíll er alveg original 8-)
Packard:
--- Quote from: íbbiM on December 21, 2008, 16:39:59 ---ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar
--- End quote ---
Sammála
dodge74:
sæll 241 hlutföll það gat verið að það væri svona klistrað dæmi að reyna reyk mökka á honum :D
Andrés G:
ég ætla að sjá til með að setja tvöfalt pústkerfi undir bílinn
ef það verður gert verður það og aðrar felgur eina breytingin
svo stefnir maður að því að sýna gripinn á bílasýningu KK 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version