Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-

<< < (10/32) > >>

Andrés G:
malibu-inn hefur greinilega versnað síðan þessar myndir voru teknar :???:

edsel:
engar myndir af honum horfum í dekkjareyk? þetta gengur ekki :smt040

dodge74:
hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:

Andrés G:

--- Quote from: Road Runner on December 15, 2008, 22:58:35 ---hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:

--- End quote ---

það þarf nú að laga það, það verður nú að vera hægt að spóla á honum :D :D

edsel:
binda hann bara í eitthvað, og svo bara fullt rör, en veit allveg hvernig það er að vera með of há hlutföll, er með þannig í mínum og sama hvað ég reyni, ég get ekki fengið hann til að snúa afturdekkjunum meðan ég stend á bremsuni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version