Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
dodge74:
til hamingju með þennan verður flottur þegar þú klárar hann
Andrés G:
cragar felgur fara líklega undir hann.
að sjálfsögðu verður hann þá á breyðari að aftan.
það væri líka flott að hafa hann þá upphækkaðan að aftann.
svo er ég að hugsa um að gera hann mattsvartann með hvítri hauskúpu á húddinu.
það verður sett tvöfalt pústkerfi undir hann og líklega verður sett 350 í hann
þetta er svona planið
8-)
Kimii:
--- Quote from: Dresi G on October 11, 2008, 18:15:53 ---cragar felgur fara líklega undir hann.
að sjálfsögðu verður hann þá á breyðari að aftan.
það væri líka flott að hafa hann þá upphækkaðan að aftann.
svo er ég að hugsa um að gera hann mattsvartann með hvítri hauskúpu á húddinu.
það verður sett tvöfalt pústkerfi undir hann og líklega verður sett 350 í hann
þetta er svona planið
8-)
--- End quote ---
lýst vel á þetta fyrir utan hauskúpuna #-o ;)
Ramcharger:
Fínn byrjunar bíll, en ég myndi byrja á að taka boddy í gegn :???:
Fletta vinylnum af, greinilega farinn að rotna þar undir :idea:
Andrés G:
--- Quote from: Ramcharger on October 13, 2008, 15:04:33 ---Fínn byrjunar bíll, en ég myndi byrja á að taka boddy í gegn :???:
Fletta vinylnum af, greinilega farinn að rotna þar undir :idea:
--- End quote ---
já hann verður tekinn í gengn á boddýi.
það fyrsta sem ég geri er að rífa þennan víniltopp af!
líklega slatti af ryði þar undir.
en fyrst ætla ég að koma bílnum í gegn um skoðun.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version