Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

'79 Malibu project -allt að fara að gerast!-

<< < (30/32) > >>

bluetrash:

--- Quote from: ADLER on January 12, 2010, 00:09:32 ---Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.

--- End quote ---

Skelin á mínum er ekkert til að hrópa húrra yfir. Reyndar er samt flest allt annað í ágætis ásigkomulagi.


--- Quote from: Andrés G on January 12, 2010, 00:15:04 ---þessi hvíti var nú ekki í mikið betra standi en minn :neutral:
æji ég ætla bara að reyna að finna mér monte carlo, var ekki einhver grár original SS á hornafirði, ca. '86/'87 módel, spurning hvort maður reyni ekki að kaupa hann og færi innréttinguna úr mínum malibu yfir í hann og nota dótið í varahluti, þar sem þetta eru nánast sömu bílar :)

--- End quote ---

Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.

Andrés G:

--- Quote from: Belair on January 12, 2010, 02:30:34 --- :D
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47252.0

--- End quote ---

væri mikið til í þennan, en vantar pening... :-(


--- Quote from: Ramcharger on January 12, 2010, 09:40:36 ---Jæja nafni, hvað var ég búinn að segja áður í þessum þræði um þennan malla :mrgreen:

--- End quote ---

þú gætir eitthvað hafa sagt um að hann væri ónýtur, þori samt ekki að fullyrða það! :D


--- Quote from: AlexanderH on January 12, 2010, 11:19:25 ---Þetta er svo ömurlegt, vonandi nærðu að redda þessu einhvernvegin!

--- End quote ---

'etta reddast! 8-)
veit um einn grænan 2 dyra malibu sem ég ætla að reyna að hafa uppá!

Andrés G:

--- Quote from: bluetrash on January 12, 2010, 14:23:46 ---Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.

--- End quote ---

já það er svosem spurning hvort maður reyni að hafa uppá þessum rjómalitaða :)
maður þyrfti þá auðvitað að setja á hann SS framendan, ekkert rosalega flottur núverandi framendi :neutral:

Andrés G:
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Moli:

--- Quote from: Andrés G on January 13, 2010, 19:25:56 ---endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

--- End quote ---

Þú færð varla 2 dyra Malibu í góðu standi fyrir 100 þús kall, myndi reyna semja við Tönju og kaupa þann orange litaða, færð þá ekkert ódýrari en þetta.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version