Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

husquarna TE 250 afmælistýpa til sölu!

(1/1)

burgundy:
Er með 2004 husquarna TE 250 afmælistýpu. Hjólið er í mjög góðu standi. Hjólið er núna á rauðum númerum en það er hægt að götuskrá það og þá þarf bara stefnuljós. Það eru 280 þúsund áhvílandi á hjólinu og ég var að hugsa um 40 þús út og svo bara yfirtaka. Meiri upplýsingar í síma 869-4903 eða á e-mail thorvardur@hotmail.com
kv.Þorvarður

Navigation

[0] Message Index

Go to full version