Author Topic: Æfing í kvöld ?  (Read 6770 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #20 on: October 02, 2008, 17:03:09 »
var hérna áður fyrr að menn sem voru í sjálfboðavinnu árið fengu frían meðlimaaðgang , vísu nú til dags þá væri endurskoðandi trúlega ekki með því ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #21 on: October 04, 2008, 18:15:50 »
Veit að ég hef nefnt þetta einu sinni áður og ég veit að margir eru sammála mér.
ÞAð að æfingar séu lokaðar fyrir aðra meðlimi klúbbsins (sem eru búnnir að borga meðlimagjöld eins og þeir sem keppa) þegar keppni er laugardaginn eftir eru stærstu mistök sem þessi klúbbur hefur gert.

Gott og blessað að þurfa líka að borga 1000kr. fyrir æfinguna sem við fáum svo að mæta á en þetta er bara ekki að virka fyrir okkur sem ekki viljum keppa í þessarri gerin.
t.d. æfing haldin fyrir keppendur, keppni aflíst svo vegna veðurs, aftur reint að hafa kepni næsta laugardag og þá er aftur bara æfing fyrir keppendur, svo ef það er loksins æfing fyrir hina meðlimi klúbbsins þá gæti verið t.d. rigning eða ekkert staff.

Veit að margir segja að ég sé bara vælukjói og allt það en mér persónulega fynst þetta ekki rétt gagnvart okkur hinum sem erum búin að borga meðlimagjöld og fáum aldrei að keira útaf því að við viljum ekki keppa..


Ég persónulega mun ekki borga meðlimagjaldið að ári ef þetta fyrirkomulag heldur áfram.

Ps. Fyrir utan þetta fynst mér þessi klúbbur vera að gera mjög góða hluti.


Mbk. Davíð Sævar Sævarsson
Davíð S. Sævarsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #22 on: October 04, 2008, 18:31:47 »
Veit að ég hef nefnt þetta einu sinni áður og ég veit að margir eru sammála mér.
ÞAð að æfingar séu lokaðar fyrir aðra meðlimi klúbbsins (sem eru búnnir að borga meðlimagjöld eins og þeir sem keppa) þegar keppni er laugardaginn eftir eru stærstu mistök sem þessi klúbbur hefur gert.

Gott og blessað að þurfa líka að borga 1000kr. fyrir æfinguna sem við fáum svo að mæta á en þetta er bara ekki að virka fyrir okkur sem ekki viljum keppa í þessarri gerin.
t.d. æfing haldin fyrir keppendur, keppni aflíst svo vegna veðurs, aftur reint að hafa kepni næsta laugardag og þá er aftur bara æfing fyrir keppendur, svo ef það er loksins æfing fyrir hina meðlimi klúbbsins þá gæti verið t.d. rigning eða ekkert staff.

Veit að margir segja að ég sé bara vælukjói og allt það en mér persónulega fynst þetta ekki rétt gagnvart okkur hinum sem erum búin að borga meðlimagjöld og fáum aldrei að keira útaf því að við viljum ekki keppa..


Ég persónulega mun ekki borga meðlimagjaldið að ári ef þetta fyrirkomulag heldur áfram.

Ps. Fyrir utan þetta fynst mér þessi klúbbur vera að gera mjög góða hluti.


Mbk. Davíð Sævar Sævarsson

sælir

þetta fyrirkomulag var sett upp af vissum ástæðum

1. það er ekki auðvelt fyrir þá sem sjá um æfingar og keppnishald að halda utanum æfingu og keppni á tvemur dögum, þess vegna var þetta fær yfi á fimmtudag

2. æfingar fyrir þá sem eru að keppa eru til þess að það þufi ekki að taka æfingarferðir á keppnisdag sem tekur allveg góðan klukkutíma

3. lokaðar æfingar fyrir keppenedur voru líka til þess að reyna að fá fleiri keppendur

4. það er of mikið að halda 2 æfingar og keppni í sömu vikuni


annars finnst mér meiga breyta þessu, að keppendur hafi forgang á æfingu en aðrir félagsmenn mættu líka keyra. það skapar bæði auka tekjur fyrir klúbbinn og skemmtun fyrir félagsmenn

kveðja Jóakim Páll
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #23 on: October 04, 2008, 18:41:05 »
Það er ekki of mikið að hafa tvær æfingar og keppnir á viku,það þarf að nýta brautina MIKLU betur og hafa hana
alltaf opna þegar það er gott veður,rukka 2000kr inn og borga staffinu vel fyrir,svo vel að það verði hreinlega ásókn í að
fá að koma og vinna þarna,það er allavega mín skoðun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #24 on: October 04, 2008, 20:19:52 »
Auðvitað á að reyna að nýta brautina sem mest, ef það væri mannskapur til þess að sjá um það þá væri hægt að keyra á henni alla daga sem eru þurrir.
Mér finnst ekki að það eigi að fórna æfingum vegna keppnishalds. Ef það væri ekki sama fólkið sem er að sjá um það að halda allar æfingar og keppnir þá væri alveg hægt að halda 2 æfingar í vikunni fyrir keppni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Æfing í kvöld ?
« Reply #25 on: October 06, 2008, 11:17:51 »
Sammála, í raun ekkert mál að halda 2 æfingar, jafnvel fleiri í hverri viku.. EN..  Alltaf strandar þetta á staffi.

Væri ekkert mál ef t.d. þeir sem mæta á æfingu, mæti með 1 starfsmann með sér.. Málið dautt :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488