Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi

<< < (4/10) > >>

Kowalski:

--- Quote from: Kiddi on October 06, 2008, 19:47:00 ---Flott framtak, gaman að sjá alla þessa vagna... Sumir af þessum bílum eru RS bílar :wink: Persónulega hefði ég allveg viljað sjá alla RS bílana með.

--- End quote ---

Já ég sé núna að KH-923 er RS með 5,7L. En hverjir aðrir? Annars nennti ég eiginlega ekki að finna alla RS bílana líka.

Veit heldur ekki hvort ég leggi í Firebird/Trans Am lista. Er miklu meira Camaro maður. :-#

Gutti:
flott framlag komdu nú með ls1 ss bílana :)ég er með einn BK 995 væri gaman að vita hvað það eru margir ls1 ss í lagi á klakanum

Moli:

--- Quote from: Gutti Trans on October 06, 2008, 20:33:19 ---flott framlag komdu nú með ls1 ss bílana :)ég er með einn BK 995 væri gaman að vita hvað það eru margir ls1 ss í lagi á klakanum

--- End quote ---

nauh... BK-995!! til hamingju með það kall, gríðarlega fallegur bíll!  =D>

íbbiM:
af hverju bara SS bílana :lol:

Camaro-Girl:
Bara gaman á sjá þetta

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version