Author Topic: Merkilegar myndir #15  (Read 5599 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Merkilegar myndir #15
« on: March 22, 2008, 11:50:47 »
Hér er Duster fyrir Mopar áhugamenn, svo er Ford fyrir aftan. :?
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #15
« Reply #1 on: March 22, 2008, 16:13:53 »
Amk. ekki Dusterinn hans Jóa á Sólheimum.  :smt017
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Merkilegar myndir #15
« Reply #2 on: March 23, 2008, 03:15:53 »
Ég held að þetta sé Sólheima Dusterinn, þarna í eigu Sigurjóns Andersen.

Sanders eða Jói verða að staðfesta það.

joi.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Merkilegar myndir #15
« Reply #3 on: March 23, 2008, 11:54:31 »
bendir allt á sólheima en hvað sér Moli sem fær hann til að efast :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Merkilegar myndir #15
« Reply #4 on: March 23, 2008, 12:42:25 »
Það sem var að rugla mig er framgrillið, var að horfa á gamlar myndir og þar er hann með grill af ´70 bíl, en síðan kominn með ´71-´72 grillið á sýningunni í Smáralind 2005. Bíllinn er 1971 árgerð.

Númerið G-5072 kom heldur ekki fram í ferlinum, en þar sem Hóprúnturinn fór greinilega fram fyrir Nóvember 1977 þá getur það alveg staðist. 8)

Hvenær annars fór þessi hóprúntur fram?






2005
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Merkilegar myndir #15
« Reply #5 on: March 23, 2008, 17:49:34 »
75 :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Merkilegar myndir #15
« Reply #6 on: March 23, 2008, 20:20:29 »
G-5072 þetta númer var á honum þegar eg kaupi hann í nóvember 1977. á myndinni er hann í eigu Sigurjóns Andersen, hún er tekin sennilega 1976.  

Þetta með grillið... bíllinn lenti í tjóni hjá mer að framan þegar 1970 Charger bakkaði framan á hann (glimmerbíllinn x-1816). ÖS gamli pantaði nýtt grill og þá kom þetta ógeð.

Myndin með x-4304 er tekin á bílasölunni Bílakaup sem var í Skeifunni vorið 1980. Þarna er ég að selja hann. Eignaðist hann síðan aftur 1997.

Kveðja Jói.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Merkilegar myndir #15
« Reply #7 on: November 28, 2008, 19:58:14 »
Ég vil byrja á því að þakka Jóa fyrir að lána mér 6mynda-albúm af gömlum gersemum, það þokast svona sígandi að vinna á þessu, myndirnar verða svo birtar á www.bilavefur.net


En hér eru nokkrar gamlar af Dusternum.


























































Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Merkilegar myndir #15
« Reply #8 on: December 10, 2008, 00:16:00 »

















Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Merkilegar myndir #15
« Reply #9 on: December 10, 2008, 21:14:14 »
Jámm bara verið að mökk börna á möl... allt hægt í þessari sveit líklegast :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is