Kvartmílan > Hlekkir
Myndir frá bresku National Finals á Santa Pod síðustu helgi
maggifinn:
ég myndi líka hlaða þennan mótor sprengibleyjum ef ég ætlaði að sitja fyrir aftan hann á 350kmh,,, ehhh einsog ég myndi nú þora að sitja fyrir aftan hann :roll:
Flottar myndir takk fyrir að deila þeim
baldur:
more like 450km/h+ ;)
Þetta voru allir með í sekúnduflokkunum, ljóta svindlið maður. Fyndið að sjá þá bíla keyra. Tekið af stað í botni, svo um leið og bíllinn er kominn út úr geislanum dettur hann bara niður í lausagang og mallar í smástund og fer svo af stað. Voru líka stundum að breakouta með 0.001 sekúndu.
Throttle stop. Þetta nota menn sem eru með easy 8 sek bíla til að keyra í 9.50 flokki.
maggifinn:
--- Quote from: baldur on October 03, 2008, 19:04:55 ---more like 450km/h+ ;)
--- End quote ---
pffft alvöru víkingar keyra bara hálfa brautina,,, :-" hahahaha
baldur:
Svo voru sumir að fara allt niður í 7.0 sek á 220mph+ á ofurlengdum hjólum með enga prjóngrind
Og já, þetta eru lyftingalóð þarna á framgafflinum.
Kristján Skjóldal:
góð lóð á framfelgu í staðinn :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version