Author Topic: Mopar óskast..  (Read 1311 times)

AlliBird

  • Guest
Mopar óskast..
« on: October 03, 2008, 08:40:22 »
Það hafði samband við mig Norðmaður sem er að leita af Dodge Dart, helst GTS.

Annars koma flest A-body til greina.

Ég var búinn að selja minn svo hann bað mig að kanna hvort það væri einhver slíkur til sölu hér.

Svo ef þið vitið um einhvern, endilega látið mig vita í ep eða : adalstef@internet.is

Nú er rétti tíminn til að selja úr landi !!!