Author Topic: kawasaki klx 300 til sölu.  (Read 2106 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
kawasaki klx 300 til sölu.
« on: October 02, 2008, 22:47:59 »
Sælir/ar.

Ég hef til sölu ´98 árgerð af kawasaki klx 300. Hjólið er mjög vel með farið og eins og einn starfsmaður í N1 sagði þá er þetta eitt af bestu eintökum á landinu og meira að segja eru original plöstin enn á.
Krafturinn er mjög skemmtilegur, torkar helvíti vel og virkar mjög vel. Það er fullt nýtt í hjólinu. Sá sem átti það á undan eyddi um 200 þúsund í varahluti og það eru til nótur og allt fyrir því. Það sem var skipt um var efri hlutinn af vélinni, nýtt stýri, kúplingarhandfang, nýjar legur, nýtt afturdekk, fótstig og ég er örugglega að gleyma einhverju. Ég er ekki búinn að keyra hjólið mikið vegna tímaleysis og persónulegra ástæðna. fyrir fleiri upplýsingar hringið þá í 869-4903 eða sendið e-mail(eða adda á msn) á thorvardur@hotmail.com.
Þorvarður Ólafsson