Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Pontiac Firebird

<< < (2/2)

Stefán Már Jóhannsson:
Já, hann er hjá mér hér á Akureyri núna. Verður tekinn allur í gegn og gerður flottur aftur. Helv. dollarinn er samt eitthvað að tefja það núna. :lol:

LeMans:
mer lýst vel á það hann leit nefnilega ágætlega út, við skulum bara vona að $ fari lækkandi aftur svo hægt se að versla eithvað, en er hann á sama lága drifinu?mætti vera hærra, maður kikir kannski á hann ef maður á leið hjá einhverntimann sá hann fyrir utan benzinstöð í sumar og smelti af nokkrum myndum,en hvað varstu að spá í að gera við hann? setja kitt á hann kannski? en gangi þer vel með hann þetta er ágætis bíll til að dunda ser í :)

Stefán Már Jóhannsson:
Já, sama kjánalega drifið er í honum. Er að spá í að fara í 3.73, ætti að gera hann skemmtilegri. Svo er ég jú að stefna á GTA kitt á hann, sprauta hann í einhverjum skemmtilegum lit, og líka nýtt húdd.
Svo verður eitthvað kíkt á mótorinn í leiðinni, kemur í ljós hvað verður gert þar. Hitt gengur þó fyrir, til að byrja með.

Hvenær tókstu samt þessar myndir af honum? Mátt svo sem alveg pósta þeim ef þig langar, vantar eiginlega fleiri myndir af greyinu.  :D

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version