Author Topic: Explorer Eddy Bauer 93 til sölu  (Read 1499 times)

Offline snorrib

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Explorer Eddy Bauer 93 til sölu
« on: October 02, 2008, 19:15:43 »


   
   

Sælir eða sælar ég er að spá í að selja jeppann minn sem er 1993 árgerðinn af Ford Explorer Eddy Bauer V-6 4.0 EFI (245cu) mótor ekinn 150.000 og virkar mjög vel. 4-þrepa sjálfskipting rafmagn í öllu cruze control leður sæti nýr geislaspilari ný kerti bensínsía og K%N loftsía nýlega búið að skipta um pústkerfi (2 1/2" kerfi) bremsuklossar/borðar demparar framan/aftan legur framan. Er hækkaður fyrir 35" dekk en er á mjög góðum 33" dekkjum sem er búið að míkróskera boddíið og lakkið á bílnum er mjög gott er ekki að detta í sundur af ryði  bíllinn er ný skoðaður 09 án athugasemda verðhugmyndinn er 200.000 en er opinn fyrir tilboðum skipti á ódýrari ath. frekari uppl í síma 6964460.
« Last Edit: October 02, 2008, 21:45:12 by snorrib »