Author Topic: Shelby Mustang...  (Read 5766 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Shelby Mustang...
« Reply #20 on: October 07, 2008, 15:36:51 »
Moli, ertu nokkuð með mynd af þessum svarta 65-66 fastback m. shelby panel'num? Hann tók sig ansi vel út í dag, ef það er bíllinn sem ég sá í dag.  :neutral:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Shelby Mustang...
« Reply #21 on: October 07, 2008, 16:18:22 »
sæll Kiddi já ég á myndir. Mjög fallegur bíll.

Panellinn tekur sig bara nokkuð vel út. Fyrst var ég ekki alveg að meðtaka hann en eftir að hafa skoðað hann í návígi er hann allt annar.

Bíllinn var gerður upp frá grunni fyrir um 2 árum.

« Last Edit: October 07, 2008, 16:20:21 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Shelby Mustang...
« Reply #22 on: October 09, 2008, 08:14:08 »
Ég er nú sammála því að það kaupir hann enginn á 4.5 því þarna á aðeins að standa Tilboð.

Jújú hann var flottur í mazda litnum en það var bara á yfirborðinu og ekkert sem mér var sagt við kaupin stóðst, dónorbíllinn átti að vera mustang 68 sem var svo bara lygi og hann var verr farinn eftir tjónið en leit út í fyrstu.

Breyti honum aftur segiru,þegar við rífum hann þá kemur í ljós að hann var pússlaður saman úr pörtum frá hinum og þessum ruslahaugum og ekkert frá mustang og ekkert var eins vinstri og hægri, meira segja voru partar frá lödu, hann hefði átt að heita Ford Lada og það er meira af mustang dóti í honum núna en hefur verið lengi.
Það er auðvelt að dæma út frá útlitinu en menn sem hafa vit skoða hvað er á bakvið líka.

Sá dökkgrái er einhver sá allra fallegast bíll sem hefur komið hér til lands og eru margir fallegir bílar hér.
Þessi 65 er flottur og ljósin fara honum vel. Leitt að hafa ekki geta skoðað hann betur á síðasta fundi vegna snjókomu.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Shelby Mustang...
« Reply #23 on: October 10, 2008, 03:09:34 »
manni finnst nú hálf leiðinlegt að hafa sagt svna við einhvern sem hefur lagt á sig vinnu til að laga bílin,  ég er ekki hissa að hann hafi verið sona eins og þú talar um, m.a við bara hvernig þessi bíll var orðinn áður en hann varð vínrauður,  gaman að þú hafir tekið hann í gegn samt,. þarft að sýna okkur betri myndir
ívar markússon
www.camaro.is