Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sjálfboðaliðar í staff fyrir keppnina 4 Okt
Hera:
Jaja mikið verið að ræða um staff og að hjálpa til í þessum þræði: http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=34278.0
Þannig að ég ákvað að setja inn þráð fyrir þá sem ætla að mæta með aðstoðarmann í staff (einusinni talað um að keppendur mættu með einn aðila með sér í staff) eða bara mæta í staff og hjálpa svolítið til.
Ég kem með Sigurstein Braga 10 ára soninn sem hægt er að nota eins og áður í sjoppu, miðasölu eða pittprentaran, hann er vanur og búin að koma oft að hjálpa til.
Get sjálf hjálpað til við eitthvað á meðan við erum ekki að keyra just name it hvað get ég gert og hvern á ég að tala við um að hjálpa til þegar ég mæti:?:
Koma svo hverjir fleiri geta hjálpað til :!: :!:
maggifinn:
ég kemst ekki í staff um helgina
bjoggi87:
hvenar á staff að mæta???? (einn fyrir norðann á leið suður sem langar á keppnina og ekki vera að vera í staffi)
kv. björgvin helgi valdimarsson
Gilson:
staff mætir upp úr 8, Við VERÐUM að fá meira staff, öðruvísi gengur þetta ekki upp, ég veti að addi kemst ekki, en ég, kimi og krissi verðum á okkar stað.
@Hemi:
Sælir félagar ;)
verður keppni á laugardaginn 4 ?? ég bý útá landi en gæti liklega komið í staff. bý útá landi en get liklega reddað mér í Rvk, er 17 og með bílpróf ef að því erað skipta...
látið mig vita ef þið eruð til í að fá mig í staff um helgina :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version