Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dart GTS
AlliBird:
Það hafði samband við mig Norðmaður sem er að leita af Dodge Dart, helst GTS.
Ég var búinn að selja minn svo hann bað mig að kanna hvort það væri einhver slíkur til sölu hér.
Svo ef þið vitið um einhvern, endilega látið mig vita í ep eða : adalstef@internet.is
PS: Ef þetta á ekki við hér þá má færa það.
Gilson:
þetta á heima í "Bílar Óskast Keyptir" flokknum
AlliBird:
Koma svo,- vill enginn selja í kreppunni ??
Flest A-Body koma til greina.
Nú er allavega rétti tíminn til að selja úr landi :wink:
Jón Geir Eysteinsson:
Segðu þessum Norðmanni að leita bara annarsstaðar.
Við eigum EKKI að selja bílana okkar úr landi............það best og skemmtilegast fyrir okkur að eiga sem flesta hér.
Moli:
Mikið sammála Jóni, nóg af þessu til í Ameríkunni jafnvel mögulega Svíþjóð.
Þegar farinn einn hrikalega fallegur ´55 BelAir úr landi sem búinn er að vera hér alla tíð! :-(
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version