Author Topic: Ford Econoline 350 '1987  (Read 1761 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Ford Econoline 350 '1987
« on: October 01, 2008, 20:14:12 »
Ætla að prófa að auglýsa gripinn.

Þetta er semsagt lengsta týpan af Ford Econoline (Club Wagon) 350
Árgerð: 1987
Litur: Svartur með eld paintjob að framan og stendur FREE CANDY á annari hliðinni og SCHOOLBUS á hinni.
Vél: 351W / 5.8L og 3ja þrepa skipting - gengur eins og nýsmurð klukka!
Drif: Afturhjóladrifinn

Hann er skráður 15 manna en eins og hann er í dag tekur hann aðeins 12.
Nóg pláss afturí og væri tilvalið að rífa bekkina úr, breyta skráningunni og búa sér til húsbíl.

Þarf að laga ýmislegt fyrir skoðun, m.a. púst og bremsur.

Lenti í örlitlu tjóni þriðjudaginn og er þar af leiðandi með beyglað hægra bretti og stuðara, og hliðarspegillinn hægra megin hrundi af fyrir vikið.



Endilega gera tilboð í gripinn! Er mjög heitur fyrir að fá einhverja bíltík í skiptum til að rúnta á í vetur!

Áhugasamir hafi samband í síma 846-1010, pm eða mail: gaulzi@simnet.is
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97