Author Topic: Bílar að seljast úr landi.  (Read 2504 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílar að seljast úr landi.
« on: October 06, 2008, 18:27:31 »
Hvernig er það annars, hefur einhver heyrt af því að gamlir bílar/fornbílar/sportbílar séu að seljast úr landi?

´55 4 dyra Lettin A-190 fór til Noregs



Þetta fær mann til að hugsa. Ef mér dytti í hug að selja minn á eBay fyrir c.a. 25-30.000 USD kæmi ég út í góðum gróða, spurning hvort að menn séu farnir að velta þessu fyrir sér? Vona samt að ég sé ekki að gefa neinum hugmyndir. :lol:
« Last Edit: January 10, 2009, 17:17:37 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bílar að seljast úr landi.
« Reply #1 on: October 06, 2008, 18:28:54 »
Frank seldi 55bjúkkann úr landi í sumar,

cecar

  • Guest
Re: Bílar að seljast úr landi.
« Reply #2 on: October 06, 2008, 20:21:10 »
Frank seldi 55bjúkkann úr landi í sumar,

Já hann er kominn til Danmerkur þessi.

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Bílar að seljast úr landi.
« Reply #3 on: October 07, 2008, 19:32:10 »
það myndi marg borga sig að selja lotusinn hja okkur feðgunum út það er miklu meira hægt að fá fyrir þá úti
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

AlliBird

  • Guest
Re: Bílar að seljast úr landi.
« Reply #4 on: October 07, 2008, 21:39:11 »
Eins og gjaldeyrisstaðan hjá okkur er núna er ekki spurning að selja úr landi, ef menn ætla að selja á annað borð.