Hvernig er það annars, hefur einhver heyrt af því að gamlir bílar/fornbílar/sportbílar séu að seljast úr landi?
´55 4 dyra Lettin A-190 fór til Noregs

Þetta fær mann til að hugsa. Ef mér dytti í hug að selja minn á eBay fyrir c.a. 25-30.000 USD kæmi ég út í góðum gróða, spurning hvort að menn séu farnir að velta þessu fyrir sér? Vona samt að ég sé ekki að gefa neinum hugmyndir.
