Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Vonandi Tilvonandi flokkur og endilega komið með athugasemdir!
baldur:
Það er ekki stóratriði að einhver örfá boddý séu mjög langt undir þyngdarmörkum. Þá velja menn sér bara önnur boddý til að smíða úr, það er ekki flóknara en það.
Það er skemmtilegra að bílar með svipaðan búnað séu flestir á svipuðu róli hvað þyngd varðar.
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Jamm.
Ég hef verið að reyna finna eins mikið af reglum fyrir sport compact flokka eins og ég get.
Og þessi Kanadíski er sá sem að mér lýst best á.
Allavega veit ég það að það þarf virkilega mikið að vinna í Evo til að ná honum niður í 2000lbs
Spurning hvort að aðrir sem að þekkja til annara bíla sem myndu taka þátt í þessum flokk væru til í að commenta á þessar þyngdir
Racer:
þetta er bara hugmynd , alltaf hægt að bæta við og fjarlægja eitthvað þarna :) enda eiga flokkar til að breytast ár eftir ár eða menn alltaf á móti.
vildi hafa lágmarks þyngdir svo menn færu ekki að koma með grindur með 4 cyl í og hver veit hversu góðar grindurnar væru :D
ekki langar mér mikið að sjá kannski 300 kg grind með 500 hö mótor :D
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Ég er sammála því að það séu ekki grindur.
Og í rauninni finnst mér ekkert að því að takmarka body breytingar við front half eða back half tube chassis, svona t.d.
Vonandi verður svo einhvern tímann hægt að fá breytingar á indexinu fyrir OF flokkinn þannig að 3-6cyl grindur geti átt þar heima.
kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Racer - Má ég spurja hvar þú fékkst viðmiðunar þyngdirnar sem þú póstaðir ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version