Kvartmílan > Aðstoð

Hedd herslutölur á Opel Vectru?

(1/1)

Toni Camaro:
getur einhver sagt mér herslutölurnar á heddi á Opel vectru '98 1600?

Kiddi:

--- Quote from: Anton Camaro on September 27, 2008, 17:58:33 ---getur einhver sagt mér herslutölurnar á heddi á Opel vectru '98 1600?

--- End quote ---

Ég tók hedd í gegn á Opel fyrir nokkru síðan.. Þetta eru sérstakir teygjuboltar (það var hert minni mig upp í ákveðna tölu svo var teygt á þeim (áttir að taka í ákveðnar gráður).... Hringdu í IH til að fá tölurnar yfir þetta. Þetta er líka í bókunum sem eru til sölu hjá N1..

Jaguar:
Sæll ég var með opel astra 1600 2000árg þá var þetta hert uppí 25kp eitthvað og svo 90° og svo næst45°en það var gert 3 sinnum þannig að allt í allt eru þetta fimm herslur.

Toni Camaro:

--- Quote from: Jaguar on September 27, 2008, 22:46:56 ---Sæll ég var með opel astra 1600 2000árg þá var þetta hert uppí 25kp eitthvað og svo 90° og svo næst45°en það var gert 3 sinnum þannig að allt í allt eru þetta fimm herslur.

--- End quote ---
takk fyrir þetta, ég hélt nefninlega að þessar upplýsingar myndu fylgja með pakkningasettinu.

Jaguar:
já það ætti náttúrulega að gera það en þegar að ég var að standa í þessu þá bað ég bara um tölurnar með og þá fékk ég einhvað ljósrit

Navigation

[0] Message Index

Go to full version