Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Opel senator 1982

(1/4) > >>

trommarinn:
hæhæ. ég var að velta fyrir mér hvort það væru eitthverjir Opel Senator(ar) 1982 á klakanum?ef svo er þá væri fínt að sjá hverjir núverandi eigandi(ur) væru...á sjálfur einn og þetta er mynd af honum :D
fyrir framm þakkir, Þórhallur

Damage:
einn í borganesi, með digital mælaborði
strákurinn sem á hann er kallaður Gummi

trommarinn:
er hann allveg eins?er hann í uppgerð hjá honum eða í notkun?

Damage:

--- Quote from: trommarinn on September 26, 2008, 19:02:58 ---er hann allveg eins?er hann í uppgerð hjá honum eða í notkun?

--- End quote ---
ahh hann er ekki alveg eins, örugglega nýrri
*edit*
hann er með 87 bíl

burgundy:

--- Quote from: Damage on September 27, 2008, 11:55:14 ---
--- Quote from: trommarinn on September 26, 2008, 19:02:58 ---er hann allveg eins?er hann í uppgerð hjá honum eða í notkun?

--- End quote ---
ahh hann er ekki alveg eins, örugglega nýrri
*edit*
hann er með 87 bíl


--- End quote ---

Ef að þú ert að tala um Guðmund Thor þá á hann ekki bílinn lengur. Ég á bílinn núna. Hann er ´91 árgerð með digital mælaborði og öllu því dæmi. 200 hestöfl og hörku skemmtilegur bíll. Bodyið sem ég er með er nýrra heldur en það sem þú ert með. Hann var vínrauður en er núna blá-sanseraður. Það er maður í keflavík sem heitir hilmar sem er mesti opel áhugamaður landsins. Hann á 3 eða fjóra svona 1970 og eitthvað til 1980 og eitthvað senatora(sama body og þú ert að tala um). Tveir þeirra eru í top standi og eru bara eins og nýir. svo á hann nokkrar omegur eina opel monzu(reyndar sonur hans) hann er með sömu vél að ég held og bíllinn sem þú ert að tala um. Ef þig vantar varahluti eða einhverjar ráðleggingar talaðu þá við hann.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version