Author Topic: Svo einn Pro Street.  (Read 2072 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Svo einn Pro Street.
« on: September 26, 2008, 17:25:56 »
Sælir félagar. :)

Ég veit að hann Tim Manes félagi minn hjá "Murreys Rod and Custom" (fyrrverandi American Motorsports) hefur aðstoðað nokkra Íslendingana sem að hafa farið til Orlando.

Hann er núna að klára 1965 Ford Fairlane Pro Street bílinn sinn.

Hér eru nokkrar myndir: :smt023







Töff græja. =D>

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Svo einn Pro Street.
« Reply #1 on: September 26, 2008, 18:41:38 »
já ég er búinn að hitta hann þetta er góður gæji sem er hægt er að treista mæli með honum og þetta er flottur bill veirstu hvort hann sé búinn að fara einhver góð rön á honum :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Svo einn Pro Street.
« Reply #2 on: September 26, 2008, 20:06:59 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Ég talaði við Tim í dag og þá benti hann mér á þessar myndir sem eru inn á http://www.murrayauto.com/ ásamt öðrum flottum myndum sem er teknar á brautum í mið og suður Florida.

Bíllinn er ekki tilbúinn og er þar af leiðandi ekki búið að prófa hann.
Tim var ekki viss um að hann myndi prófa bílinn, en þessi mótor er búinn að fara 9,5 sek í 4000 punda bíl.
Hann er búinn að vera um fimm ár að smíða þennan Fairlane og nú sér hann loks fyrir endann á því, og er nú þegar kominn með annað verkefni, en það er 1970 Mercury Cyclone Spoiler 429 SCJ. :smt023


Svo má ekki gleyma dráttarbílnum sem er Ford Lightning sem verið er að setja í "twin turbo". :spol:


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.