Author Topic: Vantar hásingu eða drif í 3. gen Camaro og margt annað  (Read 1276 times)

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Vantar hásingu eða drif í 3. gen Camaro og margt annað
« on: September 27, 2008, 23:44:52 »
Vantar drif í 10 bolta 7.5 hásingu eða hásingu og þá helst úr 1988 eða 1989 og yngri bíl með 28 rillu öxlum.

Einnig vantar mig margt annað smávægilegt í 3. gen camaro ef einhver á til margskonar varahluti í þessa bíla. t.d. orginal felgur og stóla úr 4. gen, húdd með upphækkun ofl.

Stefán
S:6900454
Stefán H Helgason