Author Topic: Ritgerð um Kvartmílu  (Read 3073 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Ritgerð um Kvartmílu
« on: September 23, 2008, 19:08:01 »
Sælir félagar

ég var að vinna ritgerð fyrir skólan hjá mér og gerði hana um kvartmílu og ætla mér að birta hana hérna á spjallinu :D endilega leiðréttið mig ef þið finnið einhverjar villur og endilega komið með fróðleik til uppbóta

Hvað er Kvartmíla ?

Kvartmíla er keppni milli tveggja ökutækja, ýmist bílar eða hjól. Reynter  að ná sem mestum hraða og sem bestum tíma áður en komið er í endamarkið. Svo er það úreikningur útrá viðbragðstíma og endatíma sem sker úr um það hvor vinnur keppnina eða „rönnið“. Vegalengdinn sem keppendur keyra frá rásmarki í endamark  er fjórðungur úr mílu eða um 400 metrar.  Kvartmíla á rætur sínar að rekja til Vesturheims þar sem hún hóft upp úr 1950 með fyrstu löglegu kvartmíluni í apríl 1953 sem var haldinn af National HotRod Association eða NHRA. Hún þróaðist til evrópu upp úr 1970 og fyrsta brautinn var byggð í kapelluhrauni í Hafnafyrði á árunum 1978 og 1979 og en þann dag í dag liggur þessi ástkæra braut okkar þarna með sama malbiki og í upphafi.
 
Þegar bílar og hjól eru ræst í kvartmílu er notast við svokallað Jólatré. Fyrst kemur svokallað „Pre-Statge“ ljós og þegar bæði ökutækinn eru búinn að kveikja það ljós með því að keyra inn í geyslan sem kveikir það þá keyra þeir aðeins lengra áfram inn í „statge“ ljósið og þaðan eru þeir ræstir af stað af ræsi, sem er maður sem stendur á milli bílana. Fyrst kveikna þrjú gul ljós á eftir hvort öðru og þar á eftir kveiknar græna ljósið og þá eiga keppendur að leggja af stað, því fyrr því betra. Þegar að síðasta gula ljósið kveiknar eru 0.500 sekúndur í það að græna ljósið kveiknar. Ef keppandi fer úr geyslanum áður en græna ljósið kveiknar þá hefur hann þjófstartað.

Keppni er keyrð þannig að fyrst eru keyrðar tímatökuferðir og oft eru keyrðar æfingaferðir á undan tímatökum eða á eftir þegar tími gefst til. Þar næst kemur útsláttarkeppni og í hana raðast bílar eftir tíma í tímatökum. Tvær meigin gerðir eru til af þessari uppröðun. Önnur þeirra virkar þannig að ef það eru tíu manns í flokk þá fer sá sem á besta tíma á móti þeim sem hefur lakasta tíma, næst besti tími fer á móti næst lakasta og svo framveigis. Hin aðferðin virkar þannig að ef við gefum okkur að það séu tíu manns sem keppa í flokknum þá skiptist það í tvennt þannig að besti tími fer í fimmta besta, annar besti fer í 6 og svo framveigis.


Kvartmíluklúbburinn og kvartmíla á Íslandi


Árið 1975 var stofnaður klúbbur sem sá um að halda utan um gerð brautar til að stunda kvartmílu. Sá klúbbur var nefndur Kvartmíluklúbburinn. Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður árið 1974 og var þarmeð fyrsti akstursíþróttaklúbbur Íslands. Markið Kvartmíluklúbbsins eru að stuðla að uppbyggingu í kvartmílu á íslandi og fá hraðakstur af götum borgarinar og inn
Keppendur á íslandi eru oftast á milli fimmtíu og sextíu í hverri keppni. Keppendum er skipt í ákveðna flokka eftri tegund keppnistækis, árgerð, vélarstærð, breytingum og fleiru. Flokkarnir sem notast er við í kvartmílu hérlendis eru átta talsins og verða útskýrðir hér fyrir neðan.

Sekúnduflokkar:
þessir flokkar eru kallaðir sekúnduflokkar því þeir ganga útá það að fara ekki undir vissan tíma. Til dæmis flokki sem kallast „14.90“ þá má keppandi ekki keyra niður fyrir þann tíma sem flokknum er gefinn  því þá er hann dæmdur úr leik.

GT flokkur:
Gt er stytting á Gran Turismo og er þessi flokkur ætlaður bílum með stórar vélar og mikið afl. Þessi flokkur er aðeins fyrir bíla framleidda eftir árið 1980.

RS Flokkur:
RS er stytting á Rally Sport og er hann fyrir bíla með talsert minni vélar og miðast vélarstærð eftir því hvort að ökutæki hafi aflauka eða ekki. Ef bíll er með aflauka þá má vélarstærð ekki fara yfir 2.5 lítra en án aflauka þá er leyfilegt að vera með allt að 4 lítum í vélarstærð. Þessi flokkur er einnig aðeins fyrir bíla eftir 1980.

MS:
MS er stytting á Modified Standard og er talsvert opin flokkur og mjög margt leyfilegt. Þessi flokkur er fyrir bíla af öllum árgerðum

MC: 
MC er stytting á Muscle Car og er flokkurinn fyrir orginal ameríska dreka með mikið vélarafl.  Í þessum flokki miðast árgerð við það að bíll verður að teljast fornbíll og má því ekki
vera minna en 25 ára gamall

SE:
Street Eliminator flokkur er næsta stig fyrir ofan Mc flokk. Þar eru talsverðar vélarbreytingar leyfðar þó með takmörunum á vélarstærð og ýmsum búnaði

GF:
Götubílaflokkur er flokkur þar sem allar breytingar eru leyfðar en bíllin þarf að standast skoðun á skoðunarstöð og almenna keppniskoðun af skoðunarmanni á keppnisstað

OF:
Opin flokkur er flokkur þar sem notast er við svokallað „index“ kerfi eða kennitíma. Þar fær hver bíll sinn kennitíma og reynir að komast sem næst honum og hann getur. Engar reglur eru fyrir þennan flokk og þurfa bílar ekki að vera á númerum en þurfa þó að standast keppnisskoðun.
« Last Edit: September 23, 2008, 23:11:10 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #1 on: September 23, 2008, 20:05:39 »
sé nokkrar stafsetninga villur:


Hvað er Kvartmíla ?

Kvartmíla er keppni milli tveggja ökutækja, ýmist bílar eða hjól. Reyndar er að ná sem mestum hraða og sem bestum tíma áður en komið er í endamarkið. Svo er það úreikningur út frá viðbragðstíma og endatíma sem sker úr um það hvor vinnur keppnina eða „rönnið“. Vegalengdinn sem keppendur keyra frá rásmarki í endamark sem er fjórðungur úr mílu eða um 400 metrar.  Kvartmíla á rætur sínar að rekja til Vesturheims þar sem hún hófst upp úr 1950 með fyrstu löglegu kvartmíluni í apríl 1953 sem var haldinn af National HotRod Association eða NHRA. Hún þróaðist til evrópu upp úr 1970 og fyrsta brautinn var byggð í kapelluhrauni í Hafnafirði og stendur þar enn. Og er eina kvartmílubrautin eins og er meðan BA menn (Bílaklúbbur Akureyrar) eru að byrja að smíða braut fyrir norðan

Þegar bílar og hjól eru ræst í kvartmílu er notast við svokallað Jólatré. Fyrst kemur svokallað „Pre-Stage“ ljós og þegar bæði ökutækinn eru búin að kveikja það ljós með því að keyra inn í geislann sem kveikir það þá keyra þeir aðeins lengra áfram inn í „stage“ ljósið og þaðan eru þeir ræstir af stað af ræsir, sem er maður sem stendur á milli bílana eða hjólana. Fyrst kveikna þrjú gul ljós á eftir hvort öðru sitt hvorum meginn þar af ef tvö faratæki eru að keyra saman út þetta ákveðna rönnog þar á eftir kveiknar græna ljósið og þá eiga keppendur að leggja af stað, því fyrr því betra. Þegar að síðasta gula ljósið kveiknar eru 0.500 sekúndur í það að græna ljósið kveiknar. Ef keppandi fer úr geislanum áður en græna ljósið kveiknar þá hefur hann þjófstartað og þar af tapa rönninu.

Keppni er keyrð þannig að fyrst eru keyrðar tímatökuferðir og oft eru keyrðar æfingaferðir á undan tímatökum eða á eftir þegar tími gefst til. Þar næst kemur útsláttarkeppni og í hana raðast bílar eftir tíma í tímatökum. Tvær megin gerðir eru til af þessari uppröðun. Önnur þeirra virkar þannig að ef það eru tíu manns í flokk þá fer sá sem á besta tíma á móti þeim sem hefur lakasta tíma, næst besti tími fer á móti næst lakasta og svo framvegis. Hin aðferðin virkar þannig að ef við gefum okkur að það séu tíu manns sem keppa í flokknum þá skiptist það í tvennt þannig að besti tími fer í fimmta besta, annar besti fer í 6 og svo framvegis.


Kvartmíluklúbburinn og kvartmíla á Íslandi


Uppúr 1970 var stofnaður klúbbur sem sá um að halda utan um gerð brautar til að stunda kvartmílu. Sá klúbbur var nefndur Kvartmíluklúbburinn og var lengi vel sá eini á landinu allt þangað til að Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður. Markið Kvartmíluklúbbsins eru að stuðla að uppbyggingu í kvartmílu á íslandi og fá hraðakstur af götum borgarinar og inn á braut
Keppendur á íslandi eru oftast á milli fimmtíu og sextíu í hverri keppni. Keppendum er skipt í ákveðna flokka eftir tegund keppnistækis, árgerð, vélarstærð, breytingum og fleiru. Flokkarnir sem notast er við í kvartmílu hérlendis eru átta talsins og verða útskýrðir hér fyrir neðan.

Sekúnduflokkar:
þessir flokkar eru kallaðir sekúnduflokkar því þeir ganga útá það að fara ekki undir vissan tíma. Til dæmis flokki sem kallast „14.90“ þá má keppandi ekki keyra niður fyrir þann tíma sem flokknum er gefinn  því þá er hann dæmdur úr leik. Þetta kallast erlendis Bracket

GT flokkur:
Gt er stytting á Gran Turismo og er þessi flokkur ætlaður bílum með stórar vélar og mikið afl. Þessi flokkur er aðeins fyrir bíla framleidda eftir árið 1980.

RS Flokkur:
RS er stytting á Rally Sport og er hann fyrir bíla með talsert minni vélar og miðast vélarstærð eftir því hvort að ökutæki hafi aflauka eða ekki. Ef bíll er með aflauka þá má vélarstærð ekki fara yfir 2.5 lítra en án aflauka þá er leyfilegt að vera með allt að 4 lítum í vélarstærð. Þessi flokkur er einnig aðeins fyrir bíla eftir 1980.

MS:
MS er stytting á Modified Standard og er talsvert opin flokkur og mjög margt leyfilegt. Þessi flokkur er fyrir bíla af öllum árgerðum

MC: 
MC er stytting á Muscle Car og er flokkurinn fyrir orginal ameríska dreka með mikið vélarafl.  Í þessum flokki miðast árgerð við það að bíll verður að teljast fornbíll og má því ekki
vera minna en 25 ára gamall

SE:
Street Eliminator flokkur er næsta stig fyrir ofan Mc flokk. Þar eru talsverðar vélarbreytingar leyfðar þó með takmörunum á vélarstærð og ýmsum búnaði

GF:
Götubílaflokkur er flokkur þar sem allar breytingar eru leyfðar en bíllin þarf að standast skoðun á skoðunarstöð og almenna keppniskoðun af skoðunarmanni á keppnisstað

OF:
Opin flokkur er flokkur þar sem notast er við svokallað „index“ kerfi eða kennitíma. Þar fær hver bíll sinn kennitíma og reynir að komast sem næst honum og hann getur. Engar reglur eru fyrir þennan flokk og þurfa bílar ekki að vera á númerum en þurfa þó að standast keppnisskoðun.

það feitletrar er annað hvort orð löguð eða viðbót sem mér fannst vanta , mættir útskýra flokkana betur fyrst þetta er ritgerð en ef þú verður að lesa þetta upp þá er trúlega betra að útskýra þá svona stutt
« Last Edit: September 23, 2008, 20:08:06 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #2 on: September 23, 2008, 20:48:47 »
Kvartmíluklúbburinn og kvartmíla á Íslandi

Uppúr 1970 var stofnaður klúbbur sem sá um að halda utan um gerð brautar til að stunda kvartmílu. Sá klúbbur var nefndur Kvartmíluklúbburinn og var lengi vel sá eini á landinu allt þangað til að Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður. Markið Kvartmíluklúbbsins eru að stuðla að uppbyggingu í kvartmílu á íslandi og fá hraðakstur af götum borgarinar og inn

Sæll vertu, þetta er mjög fínt hjá þér - en Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er elzta starfandi akstursíþróttafélag landsins. Kvartmíluklúbburinn var svo stofnaður árið 1977 eftir því sem ég best veit :roll: 8-)

kv
Björgvin

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #3 on: September 23, 2008, 20:59:43 »
Kvartmíluklúbburinn og kvartmíla á Íslandi

Uppúr 1970 var stofnaður klúbbur sem sá um að halda utan um gerð brautar til að stunda kvartmílu. Sá klúbbur var nefndur Kvartmíluklúbburinn og var lengi vel sá eini á landinu allt þangað til að Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður. Markið Kvartmíluklúbbsins eru að stuðla að uppbyggingu í kvartmílu á íslandi og fá hraðakstur af götum borgarinar og inn

Sæll vertu, þetta er mjög fínt hjá þér - en Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er elzta starfandi akstursíþróttafélag landsins. Kvartmíluklúbburinn var svo stofnaður árið 1977 eftir því sem ég best veit :roll: 8-)

kv
Björgvin

haha okee þakka þér fyrir það
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #4 on: September 23, 2008, 21:37:45 »
Mínar heimildir segja að kvartmíluklúbburinn hafi verið stofnaður 1975.
Það ártal stendur allavega á borð fána í klúbbhúsi.

Síðan er ártalið 1978 eða 1979 eitthvað á reiki með hvenar það var malbikað á kvartmílubrautinni.
« Last Edit: September 23, 2008, 21:39:33 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #5 on: September 23, 2008, 22:00:46 »
Klúbburinn stofnaður 6.júlí 1975 og brautin komin með malbik í júlí 1978 að ég held...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #6 on: September 23, 2008, 22:30:12 »
Klúbburinn stofnaður 6.júlí 1975 og brautin komin með malbik í júlí 1978 að ég held...

Flott, á forsíðu með það!!

Vera svo duglegir að monta ykkur á því! :D

kv
Björgvin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #7 on: September 24, 2008, 00:46:02 »
Kimii þessi ritgerð er alltof löng,ég samdi aðra fyrir þig:

Mígandi rigning,bleyta á brautinni,keppni frestað!  :mrgreen:

Annars ættirðu að setja inn orðið ferð í stað þess að nota rönn sem er ekki Íslenzka. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Ritgerð um Kvartmílu
« Reply #8 on: September 24, 2008, 09:46:07 »
Flott hjá þér!!!!
Varðandi flokkana þá vantar hjólin alveg inn en í grunnin eru bara 3 flokkar þar, standard með fáum breitingum og svo modified/breittur flokkur þar sem allt er leyft nema auka aflgjafi og svo opinn flokkur þar sem allt er leyfilegt :wink:
Svo skiftast þeir niður eftir vélarstærð.
Vona að þú fáir góða einkunn fyrir þetta  8-)

Þetta er það sem maður kallar óbeina auglýsingu  :wink:

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.