Er með til sölu þennann fína fjölskyldu sportara.
Gerð: Infiniti G35 - Betur þekktur sem Nissan Skyline 350GT í Japan.
Árgerð: 2003.
Ekinn: 42.000 km.
Skipting: Sjálfskipting með Steptronic.
Orkugjafi: Bensín.
Vél: 3.5L V6 - Sama vél og í
Hestöfl: 265 - Vinnur vel, þessar vélar hafa oft verið mældar hátt í 286 HP út í USA.
Þyngd: 1570 kg.
Litur: Rauður/Vínrauður.
Dyr: 4.
Farþegarfjöldi: 5.
Dekk: NÝ! Sumardekk á 18" felgum. 4 góð vetradekk fylgja.
Nánast 50/50 þyngdardreifing -> Front 52% Rear 48%.Aukahlutir og búnaður:
ABS hemlar
Armpúði -
Álfelgur -
Fjarstýrðar samlæsingar -
Geisladiskamagasín - Geislaspilari
BOSE hljómkerfi - Gott sound.
Segulband -
Glertopplúga -
Hiti í sætum -
Hraðastillir -
Höfuðpúðar aftan -
Kastarar -
Leðuráklæði - Svart.
Litað gler -
Líknarbelgir -
Loftkæling -
Rafdrifin sæti -
Rafdrifnar rúður -
Rafdrifnir speglar -
Reyklaust ökutæki -
Smurbók -
Spólvörn -
Stöðugleikakerfi -
Veltistýri -
Vökvastýri -
Þjónustubók -
VAR VALINN BÍLL ÁRSINS 2003 HJÁ MOTOR TREND
Höndlar virkilega vel og EINSTAKLEGA skemmtilegur bíll.
Prófið bílinn og þið munið falla fyrir honum.
Einstaklega vel útbúinn.
Sama vél og í Nissan 350Z.
MYNDIR:





Ásett verð: 3.850.000 iskr.
[COLOR="Red"][SIZE="10"]TILBOÐ = 2.490.000 iskr.[/SIZE][/COLOR]
Öll skipti skoðuð.Ýmsir möguleikar í fjármögnun.Frábært verð á bílnum, fengist eflaust lægra með staðgreiðslu.
Upplýsingar:
e-mail:
svavar@lagerinn.isSími: 8208028 - Svavar.