Author Topic: SS Impala 65!  (Read 2964 times)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
SS Impala 65!
« on: September 30, 2008, 20:32:55 »
Er einhver sem veit hvar rauð 1965 SS Impala er niðurkomin í dag.? Var seld til Grindarvíkur ca fyrir 10 árum..sagan sagði að þaðan hafi bíllinn farið vestur á firði..veit ekki meir.Var allur sundur rifinn 283 auto!  Vantar að vita hvort að bílinn sé til... eða allavega sætin úr honum :lol: Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline EBR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: SS Impala 65!
« Reply #1 on: September 30, 2008, 23:11:47 »
Sæll...

Ég á víst þennan bíl í dag og ég náði í hann til Grindavíkur og fór með vestur á Snæfellsnes þar sem hann er enn í dag... Þegar ég fékk hann var bodyið á grindinni og vélin í honum, skiptinguna átti ég að fá stuttu seinna en hún hefur ekki enn skilað sér. Það voru engar rúður í honum en innréttingin var samt í honum og vel farin eftir því, það þarf að bólstra sætin uppá nýtt  :???: Það fylgti svo fullt af dóti með honum.

Það er svosem ekki búið að gera mikið í bílnum eftir að ég fékk hann, bodyinu var kippt af grindinni, hjólastellið og hásingin sandblásin og grunnuð...

Þetta ætti að svara spurningunni nokkurnvegin.

Eiríkur B. Rúnarsson...
Eiríkur B. Rúnarsson
5cyl 20V turbo 11.453@121.62
http://turbocrew.is/

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: SS Impala 65!
« Reply #2 on: September 30, 2008, 23:34:25 »
Besta mál..að það er verið að vinna í kagganum. Þú ætlar semsagt að nota sætin einn góðan veðurdag :lol: Gæti verið að verði eitthvað til af pörtum ef þig vantar.. er með 4 dyra 65 sem er ætlun að nota í varahluti.
Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: SS Impala 65!
« Reply #3 on: September 30, 2008, 23:47:18 »
Jæja,ertu byrjaður að dunda í þínum :?:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: SS Impala 65!
« Reply #4 on: October 01, 2008, 00:00:08 »
Jebb..allavega kominn með hann í skúrinn =D> Kíktu við..
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: SS Impala 65!
« Reply #5 on: October 01, 2008, 00:33:14 »
Hlakka til :smt023
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963