Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
Til sölu eða skipti: Suzuki GSX-R 1100 '89
(1/1)
fenix:
Er með til sölu eða sem skipti á dýrara hjóli (helst Yamaha Fazer eða álíka cruiser)
Suzuki GSX-R 1100 árgerð 89
Þetta er semsagt 7/11 hjól, 750 grind og 1100 mótor
Búnað verað gera það upp frá grunni nánast síðustu 2 ár svosem að sprauta það og taka upp mótorinn ásamt fleiru
Wiseco þrykktir stimplar í mótor (1109cc)
K&N pod filterar
Stýrisdempari Daytona
Hafið samband á oskarv@hive.is
eða s: 6912500
Navigation
[0] Message Index
Go to full version