Author Topic: Pontiac Firebird - Lækkað verð...  (Read 2389 times)

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Pontiac Firebird - Lækkað verð...
« on: September 20, 2008, 11:30:10 »
Þá er komið að því. Vegna skóla hef ég ekki efni á að keyra á þessu draumatæki. Vonandi hægt að finna handa þessari elsku góðan nýjan eiganda.

Tegund: Pontiac Firebird Formula
Árgerð: 1995 (en flest í honum 2006-2008)
Ekinn: Body 65þús, vél 7þús
Næsta skoðun: Selst með 09 miða.
Verð: 1250þús
Áhvílandi og þá mánaðarleg afborgun: Það er ekkert ákvílandi á honum.
Skipti möguleg: Vill allavega miljón á milli þá.
Litur: Sést á myndunum (grænn)
Sjálfskiptur

Hvernig get ég haft samband?
Í 8651712 eða ragnarhs@simnet.is

Það er búið að eyða frekar miklum peningum í þennan bíl síðustu 3 ár. 2006 var keypt ný vél í hann sem í dag er ekinn um 7þús kílómetra. Þessi vél skilar 320 hestöflum. Sjálfskiptinginn er ekki mikið eldri en vélin og var tekinn upp og styrkt(*). Einnig drifið. Bíllinn er nýlega heilsprautaður (í sumar), en auðvitað þurfti einhverj gamall asni sem á ekki skilið að vera á lífið að reka sig útí bílinn í kjallaranum þarsem ég bjó í Reykjavík, en það verður lagað áður en hann selst.

Það sem verður gert áður en hann selst:
Nýjir demparar að aftan.
Sprauta afturstuðarann þarsem sonur satans bakkaði á mig.


Það sem er nýtt í honum:
Vél (skilar 320 hö) og er ekinn um 7þús km.
ALLUR ljósabúnaður að framan er nýr.
Hjólabúnaðurinn hægra meginn að framan er brand new.
Miðstöðin og allt sem tengist henni er brand new.
Dekkjagangurinn er með 9,5 í einkunn. 10 að framan.
Mótorar í rúðum eru nýjir.
Bremsur nýjar.
Lakkið auðvitað nýtt þarsem hann er nýkominn úr heilsprautun.


Bíllinn verður tekinn og þrifinn allur að innan og djúphreinaður áður en hann selst.
 


Myndir:






(*) Þarf að ræða það aðeins við þann sem hefur áhuga.
« Last Edit: September 20, 2008, 11:34:14 by RagnarH. »
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson