Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

impala 1968(nýjar myndir)

(1/4) > >>

jón ásgeir:
Jæja Dundið mitt í vetur chevy Impala 1968 fastback...
Þetta er sá sem stóð í grindavík galopinn enda er hann líka ógeðslegur að innan..
En nokkuð heillegur að utan :D
búinir að rífa mælaborðið úr og sandblása..
ég læt svo fleiri myndir seinna þegar lengra er komið

Belair:
er þetta hun  :?:

[/quote]
Mynd feingi frá Mola hinnum eina sanna

jón ásgeir:
jebb þetta er hún
Og dettur ennþá í gang eins og klukka hehe

Andrés G:
svalur! 8-)
verður gaman að fylgjast með þessu.
ég verð og ætla að eignast svona bíl einhverntíma!!!

jón ásgeir:
ég væri alveg til í að gera minn svona

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version