Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrirhuguð keppni um helgina aflýst vegna rigninga

(1/3) > >>

Kristján F:
Sælir Félagar

Fyrirhugaðri keppni um helgina hefur verið frestað sökum rigninga.Samkvæmt samtali við veðurfræðing á Veðurstofu þá er rigning framundan yfir alla helgina og langt inn í næstu viku.Stjórn KK vill láta á reyna hvort það náist ekki að keyra keppni næstu helgi.

1965 Chevy II:
Það hlýtur að stytta upp einhverntíman :)

Kristján Skjóldal:
já við verðum að vona það  [-o< verst að það sé ekki kominn braut hér fyrir norðan þá væri hægt að færa bara keppni :mrgreen: \:D/

1965 Chevy II:
Þegar sá dagur rennur upp þá pantar maður einn svona 8-) :

baldur:
Ert þú ekki með götubíl Friðrik? ;)
Er þetta kannski til að hengja aftaní transann svo þú getir haft kaffistofu og svona með þér?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version