Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Er einhver að HUXA um græju til að þurka brautina.
maggifinn:
svona kosangrindur einsog lyst er hèr ad ofan, eru einfaldlega ekki notadar til ad thurrka brautir, thetta er ætlad i annarskonar vidhald.
Èg hef heyrt hugmyndir um 3 masterblàsara sem sameinast i tùðu sem blæs nidur a brautina.
Tad er allavega öruggara fyrir brautina og ta sem nota tækid
Kristján Skjóldal:
ok á að græja svoleiðis fyrir næstu keppni :?: nú td gerir sópari stórt í því að hjálpa við að þurka með því að sópa braut :idea:og var ekki fullt að alskonar dóti sem var á kana vellinum sem væri hægt að fá fyrir lítið fé :?:
Jón Þór Bjarnason:
Sælir Kristján.
Það er verið að vinna í því að fá notaða dráttarvél með sóp framan á.
Hinsvegar ef þú veist um einhverja svoleiðis vel sem er föl endilega láttu okkur vita þar sem ekkert er víst ennþá með hin kaupin.
Kristján Skjóldal:
já skal skoða það :Den er ekki einhver hér sem veit eitthvað um tækin sem voru á kana vellinum og hvort sé hægt að fá :?:
stefth:
Það er allt löngu farið, það var rýmingarsala á öllu dóti og bílum frá varnarliðinu fyrir u.þ.b. ári síðan, var í gamla Blómavals-húsinu hjá Laugardalshöllini.
Kv, Stebbi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version