Author Topic: Bíll fyrir menn með hreðjar;)  (Read 2523 times)

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Bíll fyrir menn með hreðjar;)
« on: September 17, 2008, 22:29:46 »
Þetta er alger gullmoli.

TRANS AM 99árgerð
Bílinn er nr 1131 af 1600 Framleiddum . og sirka 1000bílar eftir,
Kemur heim skemmdur enn er mjög vel viðgerður.
Hvítur með bláum 30th anniversary strípum.
Hvítt leður.
Bílinn er ekinn tæp 33þús mílur,
Komnar í hann rosa BúmmBúmm græjur.
SLP loftinntak og SLP pústkefi.
Vel dekkjaður á orginal 30th anniversary felgum.
SKOÐA SKIPTI.
áhvílandi 800þús


UPPLÝSINGAR Í SÍMA 8688704






Keðja Jói