Sælir Félagar
Fyrirhugağri keppni um helgina hefur veriğ frestağ sökum rigninga.Samkvæmt samtali viğ veğurfræğing á Veğurstofu şá er rigning framundan yfir alla helgina og langt inn í næstu viku.Stjórn KK vill láta á reyna hvort şağ náist ekki ağ keyra keppni næstu helgi.