Sælir félagar.
þessi þráður átti nú að fara í "Harðkjarnagegnið", en einhverra hluta vegna hef ég ekki fengi að gang þrátt fyrir að mér sé sagt að svo sé.
.
En hvað um það.
Ég fékk ánægjulegt símtal áðan frá gömlum félaga Gunnlaugi Emilssyni á Flúðum.
Eftir þetta samtal þá fór ég að spá í hvenær margir þessara kappa hefðu byrjað að keppa.
Ég fór því að grúska í gömlum myndum og fann hérna tvær.
Hér er sú fyrri:
Þetta er Gunnlaugur Emilsson á Dodge Charger að spyrna í keppni 1981.
Og síðan á sama bíl í keppni 2008 27.árum seinna
Og Hérna er Sigurjón Andersen að spyrna í keppni 1982.
Og síðan á sama bíl 26. árum seinna
Ef það er ekki hægt að kalla þessa tvo harðkjarnagengi þá veit ég ekki hvað.
Meira seinna.
Kv.
Hálfdán.