Author Topic: escort mk1 eða mk2  (Read 8672 times)

Offline rx7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« on: July 07, 2005, 20:36:09 »
Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #1 on: July 09, 2005, 14:15:12 »
eru til já en eflaust fækkar þeim , veit um einn í "uppgerð" og búinn að vera það í hvað 8 ár og ekkert gert nema færra hann (mk1)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: escort mk1 eða mk2
« Reply #2 on: July 09, 2005, 18:20:55 »
Quote from: "rx7"
Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.


Þeir eru nú nokkrir til, það kemur fyrir að maður rekist á þá hér og þar, þennan (MK1) sá ég í fyrra fyrir utan samgönguminjaminjasafnið að Ystafelli og var frekar heillegur að sjá.




Svo er það þessi (MK2) ´76 Escort sem stóð lengi vel í Hraunbænum veit ekki hvort hann sé farin þaðan.


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #3 on: July 09, 2005, 22:39:35 »
Ég hins vegar efast um að þessi bíll sé ennþá lifandi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #4 on: September 03, 2005, 10:29:01 »
Ég held að það standi einn svona grænn með stóra kastara að framan í bílahúsinu á Vitatorgi er samt ekki viss hann stóð allavega stundum þar... :wink:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)


Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
escort mk1 eða mk2
« Reply #6 on: October 26, 2005, 23:49:20 »
hér er ein sem er staddur á Hólmavík og er til solu fyrir lítinn penning en hvaða escort þetta er það veit eg ekki

ford escort 4 dyra
1973 eða 1974
8696741 Danni
thunder@snerpa.is
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #7 on: October 29, 2005, 12:52:51 »
ég sá einn um daginn.
rauður svona eins og löggubíllinn á myndinni fyrir ofan
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
escort mk1 eða mk2
« Reply #8 on: November 21, 2005, 21:29:50 »
Quote from: "Raggi McRae"
hér er ein sem er staddur á Hólmavík og er til solu fyrir lítinn penning en hvaða escort þetta er það veit eg ekki

ford escort 4 dyra
1973 eða 1974
8696741 Danni
thunder@snerpa.is


þessi Escort fæst á 10þ

uppl.. í Sima 869-6741 danni
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
ford
« Reply #9 on: January 07, 2006, 00:17:12 »
Held að þessi rauði sem stóð lengi uppí Árbæ sé í eigu Tómó bræðra....
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #10 on: April 18, 2007, 13:13:46 »
Er þetta bíllinn hans Einsa??


Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #11 on: April 18, 2007, 13:31:54 »
það stendur einn svona eins og gamli löggi nema bara appelsínugulur ekki lant frá gamla blómavali á Akureyri
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #12 on: April 18, 2007, 16:51:04 »
Sælir,

Þessi bíll er ekki í eigu Tómó bræðra, Einsi Smart á hann ennþá.

Bíllinn var útá beit síðast þegar ég vissi.

Kveðja,

Buddy Luv

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
escort
« Reply #13 on: April 20, 2007, 10:06:16 »
Quote from: "Buddy Luv"
Sælir,

Þessi bíll er ekki í eigu Tómó bræðra, Einsi Smart á hann ennþá.

Bíllinn var útá beit síðast þegar ég vissi.

Kveðja,

Buddy Luv


Stendur upp í Mosó.........
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
escort mk1 eða mk2
« Reply #14 on: April 20, 2007, 12:05:11 »
það er dálítið af dóti í þessum skúr :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline olig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: escort mk1 eða mk2
« Reply #15 on: September 16, 2008, 00:11:43 »
http://www.ljosmyndakeppni.is/getimage.php?imageid=5639


Ég veit að þetta er gamall þráður..

En vitið þið ástandið á þessum?

Vitið þið um einhverja fleiri MK 1 Mk 2 escort-a á landinu?

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: escort mk1 eða mk2
« Reply #16 on: September 16, 2008, 16:55:50 »
hann sendur ekki lengur þarna á Blikastöðum, var tekinn þaðan um daginn
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.