Kvartmílan > Aðstoð

boost controller

(1/2) > >>

Heiðar Broddason:
vantar boost controller og hef verið að skoða þetta á ebay, en þetta virðist vera gert fyrir hinar og þessar bíla tegundir,mig vantar græju sem fer uppí 20 bar er þá ekki í lagi að kaupa controller sem er með vægi uppá 0-30 þó það sé gert fyrir ford fólksbíl,þetta fer í LC80 hjá mér og verður í 15bar kannski prufa 17 í einstaka brekku 8-) vona að þið getið útskírt þetta fyrir mér og jafnvel hvar er best að kaupa þetta

takk Heiðar

Damage:
í fyrsta lagi erum við að ræða um psi í þessu hjá þér ekki bör.
hvort ertu að leita af eletronic boost controller eða manual ?
electronic eru bara takkar inni í bíl á meðan manual er svona "krani"

Heiðar Broddason:
ok psi  :) var nú að hugsa um kranann, mæliru með einhverju, er eitthvað sem þarf að varast

kv Heiðar

Damage:

--- Quote from: kymco on September 13, 2008, 09:04:52 ---ok psi  :) var nú að hugsa um kranann, mæliru með einhverju, er eitthvað sem þarf að varast

kv Heiðar

--- End quote ---
það eru til margar mismunandi tegundir af krönum og sumar eru drasl, félagi minn var með svoleiðis í 323gtx mözdu og bara 1mm í snúning hækkaði boostið um 20psi.
margir á mr2 spjallinu sem ég er á mæla með þessum efsta og næst efsta á þessari síðu :
http://turboxs.com/shop_prod.php?what_category=1
og mæla líka með þessum
http://www.twosrus.com/catalog/product_info.php?cPath=22_31&products_id=62

indjaninn:
á til svona manual boost controler sem ég keypti í lc 80 tók 3 getur fengið einn fyrir sama og kostaði mig

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version