Author Topic: Stigamál  (Read 13867 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #20 on: September 13, 2008, 13:21:48 »
Við lukum keppni í öllum flokkun nema GF og OF,

Tilkynntum hina flokkana lokna, auglýstum kærufrest og héldum síðan verðlauna afhendingu í þeim flokkum þannig að Gaggi á þetta met.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #21 on: September 13, 2008, 13:33:53 »
Jæja.... Mr. Holmgersen er að spyrja og spyrja um Íslandsmetið í MC.


Fyrir 4. keppnina var það eign Harrys upp á 12.557.

Þessi tími er svo bættur fjórum sinnum í 4. keppninni þessari röð:

Harry 12.484 x 1% = 0,12484, sem þýðir að hann gat staðfest hann með því að fara allt að 12.608 og niður að 12.359.
Ragnar 12.424 x 1% = 0,12424 sem þýðir staðfestingu á bilinu 12.548 og niður í 12.299.
Harry fer 12.415 x 1% =  0,1245 sem þýðir staðfestingu á bilinu 12.539 og niður í 12.290
Ragnar fer 12.344 x 1% = 0,1234 sem þýðir staðfestingu á bilinu 12.4674 og niður í 12.220

  Ég er alveg ósammála ágætum keppinaut mínum um að ég hafi "fyrirgert rétti mínum" til að bakka upp metatilraunina mína. Rökin fyrir því eru þessi:

Í 1. lagi er löng hefð fyrir þremur back-up tilraunum  hvort sem keppandi hafi verið sleginn út eða ekki svo framarlega sem mettíminn hafi verið settur í tímatökum eða keppni, eins og reyndin er í mínu tilviki.  Ég man meira að segja eftir einum keppanda sem fyrir mörgum árum var í þessari stöðu og það var farið að skyggja þegar hann hafði lokið back-up tilraunum sínum. 

Í 2. lagi stendur í metareglum IHRA að met séu ákvörðuð "at the conclusion of each event." sem þýðir "þegar keppni er lokið." Í tilvikinu sem Harry er að gera athugasemdirnar við var keppninni ekki lokið.

Í 3. lagi mundi túlkun Harrys leiða til þess að sá keppandi sem setur met í úrslitaspyrnu, hvort sem hann tapar spyrnunni eða ekki, mætti ekki fá þrjú tækifæri til að bakka þann tíma upp sem er náttúrlega út í hött.  Tilbúið dæmi þessu til stuðnings: MC flokkur og Íslandsmetið er 12.004. úrslitaspyrna. Bíll A fer á 12.006. Bíll B fer á 11.889.  Bíll A vinnur og sigrar í keppninni á holeshot (þ.e. betri viðbragðstíma)en með lakari e.t.. Bíll B tapar í úrslitunum en setur samt tíma undir Íslandsmeti.  Samkvæmt túlkun Harrys mætti bíll B ekki gera neina back-up tilraun. Það gengur náttúrulega ekki.

Gaman? Já.  Spennandi?  Svo sannarlega. 

Hittumst á brautinni þar sem úrslitin ráðast.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stigamál
« Reply #22 on: September 13, 2008, 16:25:01 »
Hæ. Sammála ,þetta er spennandi. Ég er nú bara að hengja hatt minn á hvað Hálfdán sagði á keppnisdag.Ragnar á eina ferð eftir eins og ég til að bakka upp metið.Hann fór ferð 327(???) / 329..Eg veit að úrslit ráðast á brautinni og hlakka mikið til.

mvh Harry

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #23 on: September 13, 2008, 16:31:54 »
Ferð 327 er öll á núlli hjá mér..  enginn tími og ekki neitt..  Man ekki hvað gerðist þar..  Hugsanlega eitthvað vesen með sellurnar..  Rámar eitthvað í að lokin á sellukössunum hafi dottið niður einhverntíman yfir daginn, hvort það var þarna man ég ekki, eða hvað kom uppá..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #24 on: September 13, 2008, 16:42:59 »
Sælir félagar. :)

Það er rétt sem að Ragnar segir og er það sama og ég sagði Harry, að sá sem er með besta tímann og þar með met til að bakka upp þegar keppni lýkur á réttinn á þessum þremur aukaferðum til að bakka upp metið.
ATH tveir keppendur geta aldrei átt uppbökkunarrétt í sama flokki, nema að svo ólíklega vildi til að þeir væru á nákvæmlega sama tíma upp á 1/100 úr sek.
Þessi tími verður að vera settur innan ramma keppninnar, það er í tímatökum eða útslætti.

Keppni er hinns vegar ekki lokið þannig að þetta mál stendur opið.

ATH að keppni er ekki lokið fyrr en fullnaðar úrslit eru fengin úr öllum flokkum og þar með talin eru uppbökkuð met!
Eftir það tekur síðan við kærufrestur.
Þannig að þangað til honum er lokið er aðeins hægt að koma með bráðabirgða úrslit og síðan lokaúrslit að kærufresti gengnum.

Kv.
Hálfdán.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #25 on: September 13, 2008, 16:48:59 »
Ok, ef 2 sem fara báðir undir íslandsmet geta ekki báðir átt backupferðir, hlítur Harrý að eiga backupferð en ekki Ragnar, þar sem Harrý á betri tíma seinna í keppninni..

Í seinni úrslitaferðinni fer Harrý á besta tíma sem hefur náðst í keppninni, þó báðir séu undir íslandsmetum.  Á Harrý þá bara rétt á backupferðum.  Þó Ragnar sé líka undir íslandsmeti?  En Harrý með betri tíma..

Það meikar svossem alveg sens..  Bara svo maður hafi þetta á hreinu?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #26 on: September 13, 2008, 16:56:51 »
Sælir félagar. :)

Sæll Valli.

Þetta er rétt skilið hjá þér.

Besti tíminn í viðkomandi flokk yfir daginn (innan ramma keppninnar) hlítur alltaf að vera metið, og það er sá sem að tekur tímann sem á rétt á að staðfesta sitt met.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #27 on: September 13, 2008, 17:00:07 »
En ef ég fer undir met í tímatökum, má ég þá taka mínar backup ferðir strax eða þarf alltaf að bíða þar til keppni er lokið til að fara backup ferðir?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #28 on: September 13, 2008, 17:16:14 »
Sælir félaga. :)

Sæll Valli.

Þú verður að sjálfsögðu að bíða þangað til keppni er lokið að minnsta kosti í þínum flokki til að mega taka uppbökkunarferðir fyrir met.

Eins og ég skrifaði hér að ofan þá er metið besti tími í viðkomandi flokk þegar keppni líkur, og þá fær sá sem setti þann tíma tækifæri til að staðfesta að hann geti náð viðkomandi tíma með þremur ferðum.

Keppni hefst með skoðun ökutækja og tímatökum.

Það eiga ALDREI að vera leyfðar einhverjar sérstakar æfingaferðir í keppni.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #29 on: September 13, 2008, 17:22:36 »
Ok, ágætt að vera kominn með þetta á hreint og fínt að hafa þessa umræðu hér á spjallinu svo sem flestir viti..

EFTIR að ferðum í flokkum er lokið fær sá sem fór mest undir met að keyra 3 backup ferðir.  Og enginn annar.

Sem þýðir að Harrý á í raun eina ferð eftir en ekki Raggi.  Og Harrý er nú reyndar nú þegar kominn með met og 5 aukastigin.  Bara spurning hvort það breytist í þessarri einu ferð.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Stigamál
« Reply #30 on: September 13, 2008, 17:34:14 »
Hæ. það er bara svona :wink:

mvh Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #31 on: September 13, 2008, 18:06:23 »
Vááá

Þar sem ég, ólíkt Harry, er mjög illa haldinn af bikargirnd þá langar mig að vita nákvæmlega hvar er að finna þá reglu að fari tveir keppendur undir íslandsmeti í tímatökum eða keppni þá lokast sá möguleiki fyrir þann sem á næstbesta tímann til að bakka upp sína tíma ef annar keppandi á betri tíma að lokinni úrslitaspyrnu. Vinsamlegast bendið mér nákvæmlega á staðinn; ekki bara þetta er í IHRA eða KK reglunum.

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #32 on: September 13, 2008, 18:17:04 »
Ragnar, þetta er einmitt það sem ég er búinn að vera að pirra mig á..  Við eigum svo lítið af reglum.  Allt of mikið af "Jahh, þetta hefur nú bara alltaf verið svona".

Þurfum að taka virkilega mikið til í reglumálum í vetur finnst mér.
Skrifa þetta allt upp og fá samþykkt á aðalfundi.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #33 on: September 13, 2008, 18:56:00 »
Sælir félagar. :)

Hér koma reglur NHRA sem að við byggjum á.

Það er sérstaklega bls 40. sem farið er eftir.
Nema að Comp reglan á bls 41. á við um OF og aðra bracket og flokka með fastan kennitíma.






Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #34 on: September 13, 2008, 19:55:36 »
Houston we have a problem:

Við erum að reyna að ráða í hvaða reglur gilda um að bakka upp met.

HVERGI í ofangreindum NHRA reglum er að finna neitt um ÞRJÁR uppbökkunarferðir eins og tíðkast hafa hérlendis frá því kvartmílubrautin byggðist.  NHRA reglurnar segja einfaldlega að met sé ekki met nema það sé sett í keppni, eftir það er ekkert hægt að bakka upp.  Eins og allir vita hefur þessi NHRA regla aldrei gilt hérlendis.  Þessar útlendu reglur eru eins og Hálfdán sagði einhversstaðar "grunnur" að reglum KK og reglur KK virðast alltaf alltaf hafa gefið keppendum tækifæri á þremur tilraunum til að bæta tíma  undir íslandsmeti.  Ef að útlendu reglurnar og KK reglurnar rekast á þá hljóta KK reglurnar að vera æðri þeim útlendu. Af þessu leiðir að þar til ég sé annað Í PRENTUÐUM OG FULLGILDUM REGLUM mun ég halda því fram að allir keppendur sem fara undir Íslandsmeti í keppni megi fara Þrjár back up ferðir þar til keppnisstjórn lýsir keppni lokið.  Þetta þýðir að við Harry höfum hvorugur fullnýtt rétt okkar til að bakka besta tímann sem  er 12.344 upp.  Ég óska líka eftir að keppnisstjórn, sem fram að þessu hefur ekkert opinberlega sagt um þetta, skoði það sem við erum að deila um hér og úrskurði um þetta svo að málið verði á hreinu þegar lokabardaginn brestur á  :D

Góðar stundir

Ragnar
« Last Edit: September 13, 2008, 19:57:54 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #35 on: September 13, 2008, 20:20:44 »
Og svo þurfum við að skrifa þetta upp á íslensku og fá samþykkt hjá okkur.  Við þurfum að búa til okkar eigin reglubók.  Við erum að keyra "að hluta til" eftir NHRA reglum og veit þessi og hinn en er hvergi á blaði og hvergi samþykkt.

Nú er bara komið að því að það þarf að skoða þessi mál frekar.  Eins og mörg önnur.

Þurfum keppnishandbók með öllum svona upplýsingum í og samþykkja svoleiðis bók á aðalfundi svo þetta verði ekkert vandamál.

Það er allavega mín skoðun.  Þó þetta hafi verið svona í þessi 30 ár gengur það bara ekki upp lengur.  Reglur sem hvergi eru samþykktar hjá okkur geta varla gilt, nema það sé tekið fram í lögum okkar að við keyrum eftir reglum nhra í þessum málum og öðrum.  Þá breytist það þegar þeir breyta, hvenær svo sem þeir gera það.

En á meðan ekkert er til hjá okkur varðandi keppnishald koma upp svona atriði.. Aftur og aftur..
Við verðum hreinlega að eiga íslenska bók með íslenskum reglum eða keyra alfarið eftir reglum og flokkum annarra félaga úti í heimi.  Það þarf allavega að vera betur skilgreint hvaða reglur gilda.  Er eitthvað í okkar lögum og reglum sem segir að við eigum að nota þessar reglur frá NHRA?

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #36 on: September 13, 2008, 20:56:16 »
Sælir félagar. :)

Þið verið að afsaka en ég er ekki með NHRA reglubókina mína við höndina.
Þetta sem að ég skannaði inn hér að ofan er úr því sem er kallað "race policies and procedures" og er grunnurinn að öllum reglum NHRA.
Reglubókin er í raun úrdráttur úr þessum grunnreglum auk flokkareglna sem eru ekki í þessari bók.

Hinns vegar hafa reglur breyst frá 1992 þegar við fengum þessa bók, og það var líka á þeim árum sem að margt Íslenskt var sett inn sem að hefur ekki verið tekið út.

Í dag keyrum við eftir reglum FIA sem eru fengnar að láni frá NHRA!

IHRA og NHRA hafa að grunni til sömu reglur þó að þeir til dæmis noti ekki sömu stigagjöf.
IHRA stigagjöfin hentaði okkur betur þannig að við notuðum hana og ætlum að gera það áfram.

En eins og ég segi strax og ég kemst yfir NHRA reglubók sem er nýleg þá skal ég skanna þessar reglur hér inn á spjallið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Stigamál
« Reply #37 on: September 13, 2008, 21:16:51 »


En eins og ég segi strax og ég kemst yfir NHRA reglubók sem er nýleg þá skal ég skanna þessar reglur hér inn á spjallið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
2008 uppselt en 2009 bókin kemur ut i desember 2008

 :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #38 on: September 13, 2008, 21:45:28 »
Ég fann 2008 bókina á ebay..  hún er komin í póst  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stigamál
« Reply #39 on: September 13, 2008, 21:52:24 »
Sælir félagar. :)

Fann IHRA 2008 reglubókina í pdf formi á netinu hér er hlekkur:  http://www.thundervalleydragways.com/Rules.html smellið á myndina af reglubókinni hægra megin á síðuni.

En svona er met-reglan hjá IHRA bls 135-136 í þeirra reglubók:

Record Setting Procedure
Two passes are required within allotted time periods. One run must be under record, and
one must be a backup of at least 1% of sub-record time. Whenever a record attempt is
successful, the entry must report DIRECTLY to the Scales. In the case of ties for an ET
record, the participant who records the highest mph will be used to as a tie break for the
elapsed time record. If still a tie the competitor who establishes the record first will be
considered the record holder. The competitor who holds the record at the conclusion of
competition shall be considered the “New” record holder and be awarded all related points.

PRO RECORDS: Records may be set and backed-up by Professional entries during
qualifying or eliminations. Professional may set MPH and ET records independently.
Championship points do not accrue with MPH records.
SPORTSMAN RECORDS: Sportsman record and back-up runs are only allowed during
qualifying at Pro-Am Events and Record Meets. No Sportsman records established at
National Events unless advertised as a Record Meet. A driver can only set a record, for
a particular class, once a year unless that record is reset by another competitor. A
competitor may not set records in one car and race eliminations with another. Sportsman
MPH records must be set in conjunction with ET records only. No points will be awarded
for setting records.

Það undirstrikaða myndi eiga við þetta mál.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.