Author Topic: Hvað skal gera í svindli?  (Read 4512 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvað skal gera í svindli?
« on: September 09, 2008, 21:06:33 »
Nú er ég búinn að vera að velta einu fyrir mér..  Ef það kemur bíll í flokk sem er einhverjum tugum kílóa of léttur fyrir þann flokk miðað við vélarstærð..  Slær íslandsmet, gildir það?  Menn voru meira að segja að svindla á vigtinni með því að þyngja bíla á meðan þeir voru vigtaðir.   Þó þeim hafi fundist það fyndið finnst mér þetta grafalvarlegt mál.

Er öllum sama um þetta?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #1 on: September 09, 2008, 21:11:53 »
þetta er eitthvað sem skoðunar menn verða passa uppá svo er ekkert mál ef að met er sett að vigta aftur billinn :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #2 on: September 09, 2008, 21:14:50 »
Ertu ekki að djóka Valli ? ekki eru menn að leggjast svona lágt ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #3 on: September 09, 2008, 21:35:01 »
Þetta með eitthvað svindl í vigtun var nú bara afgreitt sem hvert annað djók.ég hef sjaldan hlegið jafnmikið niðrí pitt.

bíllinn var því vigtaður aftur.

það komu ábendingar frá stjórn klúbbsins strax um morguninn um að bíllinn skildi athugaður, það var gert. eftir athugun kom í ljós að ekki var búið að þyngja bílinn..  Keppnisstjórn vænti ég að hafi gert viðeigandi ráðstafanir eftir það.
 Keppnisstjórn vissi vel að bíllinn var 50kg of léttur einsog á síðustu keppni og ætlaði keppnisstjórn að færa hann um flokk.


 
 
  Ég held að menn geti nú alveg andað með nefinu.
 

   Í hvaða flokki var metið sett?  Var bíllinn ekki færður?
 
 


« Last Edit: September 09, 2008, 21:36:50 by maggifinn »

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #4 on: September 09, 2008, 22:45:08 »
Bara forvitni..........hvaða bíll er þetta ...?  :shock:
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #5 on: September 09, 2008, 23:13:11 »
Ég er ekki að segja að met hafi verið sett..  Bara "EF"..
Ég er alveg rólegur.  Finnst þetta bara mjög spes..
Ég veit ekkert hvaða bíll og hvernig þetta var, skiptir ekki núna.
En ef bíll er eins og í einu tilfelli 50 kg of léttur í einhvern flokk, hver ber þá ábyrgð á að neita þeim bíl að keyra í þeim flokki?

Eða á að leyfa þeim aðilum að keyra ólöglegir í þeim flokki og jafnvel slá met, og "vona" að einhver annar keppandi kæri þetta..  Eða á að taka á þessu strax áður en keppni hefst?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #6 on: September 10, 2008, 00:16:55 »
Ég er ekki að segja að met hafi verið sett..  Bara "EF"..
Ég er alveg rólegur.  Finnst þetta bara mjög spes..
Ég veit ekkert hvaða bíll og hvernig þetta var, skiptir ekki núna.
En ef bíll er eins og í einu tilfelli 50 kg of léttur í einhvern flokk, hver ber þá ábyrgð á að neita þeim bíl að keyra í þeim flokki?

Eða á að leyfa þeim aðilum að keyra ólöglegir í þeim flokki og jafnvel slá met, og "vona" að einhver annar keppandi kæri þetta..  Eða á að taka á þessu strax áður en keppni hefst?

verður þá ekki að koma kæra frá keppendum, þar sem við getum ekki fært menn um flokk nema eftir öryggisatriðum ( eða mér var allavega sagt það )
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #7 on: September 10, 2008, 09:21:45 »
hvad er verid ad rugla um tetta hèr, aðdrottanir um svindl?
Veit ekki annad en bìllinn hafi farid i gf!
Ef vitad er ad taeki se ologlegt fyrir keppni ta er tad a abyrgd keppnisstjornar ad ekki se verid ad brjota a odrum keppendum.


Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #8 on: September 10, 2008, 10:45:10 »
Hingað til hafa svona hlutir verið höndlaðir þannig að öllum tækjum er hleipt inn
en svo er það á ábyrgð keppenda í flokknum að kæra hann út.
Þá er ég ekki endilega að tala um kvartmílu heldur sand og fleira.
En þetta system verður að breytast, það eru standandi ótal met í ýmsum
flokkum og greinum sem eru sett með kolólöglegum bílum.

Hvort það ætti umsvifalaust að stoppa menn af í keppnis skoðun eða skrifa niður athugasemdir
við þau atriði sem ekki ganga í flokkinn, og met séu ekki gild nema keppandi hafi fengið
athugasemdalausa keppnisskoðun.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #9 on: September 10, 2008, 12:20:51 »
Takk Stebbi, loksins einhver sem skildi mig :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #10 on: September 10, 2008, 17:05:00 »
Var þessi bíl ekki keirður heila keppni ólöglega. Keppundur eiga ekki að þurfa að standa í kjæruvesini. Til hvers er keppnisskoðun ef ekkert er gert við atugasemndum. Geta men konið á grind og keppt í gt flokki ef eingin keppandi kærir.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #11 on: September 10, 2008, 17:18:29 »
Rætt var um það hvort það væru bara öryggisskoðanir á keppnisdegi eða hvort það ætti að vera complete keppnisflokkaskoðun.
Öryggisskoðun voru flestir að tala um svo ég er einmitt að reyna að koma í gang umræðu um það hvort við þurfum ekki að skoða þessi mál eitthvað.  Það er að fjölga keppendurm í hverri einustu keppni.  Svo nú þurfum við að fara að skoða svona hluti mun betur.  Þeir skipta máli og eru ekkert grín.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #12 on: September 10, 2008, 21:15:42 »
Hæ. Ef keppnisstjórn veit um ólöglegan bíl á að gera viðeigandi ráðstafanir. Þetta að keppandi þurfi að kæra er ekki nógu gott. þetta er það  persónulegt samband hjá keppendum. Keppnistjórn á að tala við keppendur í sama flokki og ræða vandamálið og þá geta keppendur ákveðið hvort þetta sé vandamál. Keppnistjórn á að hlusta eftir athugasemdum og kanna málið ,því oft eru menn að þusa og hvorki keppnisstjórn né sá umtalaði viti neitt.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #13 on: September 11, 2008, 17:26:30 »
Mykið væri ég til í að fara að sjá reglur um keppnishald sem taka á svona málum á einn eða annan hátt.

Þá sérstaklega í sandi þar sem helmingur eða meirihluti langstandandi meta eru sett á ólöglegum bílum.
þetta er atriði sem er búið að pirra mig verulega lengi!

Og áður en menn fara að skjóta á mig þá veit ég að ég átti aldrei séns í jeppaflokks metið
hvort sem bíllinn væri gerður legal eða ei  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Hvað skal gera í svindli?
« Reply #14 on: September 12, 2008, 14:04:21 »
Ég hélt að skoðun á ökutækjum væri bæði til að kanna að tæki væri löglegt í flokkinn og öryggisatriði í lagi. Enda tel ég það vera eðlilegasti og sjálfsagðasti hlutur.Veit að skoðunnarmaður hjóla skoðar tækin miðað við það.
Ég get ekki séð að ég sem keppandi eigi að skoða öll keppnistæki í mínum flokk til að vera viss um að reglum sé fylgt eftir [-X

En eðlilegast væri að það væri kosin keppnisstjórn á aðalfundi og fulltrúi hennar væri viðstaddur á keppni. Og að sá aðili og keppnisstjóri væru með úrskurðarvald.

Veit ekki hvernig það er með bílana en innan MSÍ er nefnd sem er stuðningsaðili í keppnum og það er alltaf einthver af okkur í nefndinni á keppnisstað.

tilvísun af vef MSÍ: http://msisport.is/pages/nefndir/

Kvartmílu og götuhjólanefnd
Tilgangur nefndar:
Nefndin sér um reglur fyrir götuhjóla og sandspyrnu keppnir á vegum MSÍ og uppfærslur á þeim ár hvert ef þörf er á. Nefndin er stuðningaðili mótshaldara hverju sinni þ.e.a.s. ef mótshaldari þarf á faglegri ráðgjöf varðandi túlkun reglna eða til að framfylgja þeim ef um vafaathríði er að ræða fyrir mótshald.




Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.