Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Supercharger gegnum Holley blöndung

(1/1)

66 Bronco:
Sæl öll.

Ætli nýr 350 cfm 2bbl frá Holley þoli 6 - 8 psi frá litlum supercharger að því gefnu að öll vacum úttök séu blinduð? Dugir ekki 35 mm waistgate vel í þetta setup?

Þakkir, Hjölli.

Kiddi:

--- Quote from: 66 Bronco on September 07, 2008, 15:46:15 ---Sæl öll.

Ætli nýr 350 cfm 2bbl frá Holley þoli 6 - 8 psi frá litlum supercharger að því gefnu að öll vacum úttök séu blinduð? Dugir ekki 35 mm waistgate vel í þetta setup?

Þakkir, Hjölli.

--- End quote ---

og hvað ætlar þú að gera við wastegate'ið  :shock: og afhverju ætlar þú að setja supercharger í gegnum 2bbl holley  ](*,)

66 Bronco:
Eiga menn almennt í vandræðum með að tjá sig öðruvísi en með þessum fígúrum öllum?

Þetta er töluvert mikið brúkað setup í ameríkuhreppi til að hressa við i 200 vélarnar sem er einmitt það sem stendur til hjá mér. Mikið lesefni til um þetta á fordsix.com og margir búnir að gera þetta, langaði bara að fá hugleiðingar frá þeim samlöndum mínum sem eitthvað hafa um málið að segja sjáiði til..

Held þó að ég endi á að draga gegnum blöndunginn, þessi er búinn að gera þetta afar snyrtilega.

 http://www.classicinlines.com/gallery/fordinlines/boosted/pages/TS027_jpg.html

Er þó ekki enn nauðsyn á að hafa bypass ventil milli vélar og blásara til að eiga ekki á hættu að blása um of inn á ventla þó blöndungur sé úr hættu?

Hmm..

Hjölli.

Kiddicamaro:
beit köttur í tungunna þína kiddi  :roll:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version