Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

13,90 flokkur

<< < (2/5) > >>

Danni EVO:
það eru nu ekki allir í RS flokknum í lágu 12 eða háum 11sec, Evo V er að ég held aldrei buinn að fara undir 13sec og er mikið að fara 13,3-5 svo það þíðir ekki að segja að RS sé har 11 eða lagar 12 sec flokkur

Harry þór:
Hæ. Ég man ekki betur en að þegar þessir flokkar voru búnir til þá voru menn að tala um að menn myndu bara bremsa og nota svoleiðis hundakunstir.Bannað að bremsa - throttle stop bannað , menn sögðu höfum ekki áhyggjur af því - þetta er kvartmíla. Þessi tegund af bracket er frábrugðin af því leiti að startað er á jöfnu.Hvar eru annars reglurnar fyrir þessa flokka?

Þú þarft ekkert að reikna fyrir okkur við erum fullfærir um það sjálfir.

mbk Harry

Lanzo:
Já þetta var svakalega leiðilegt því að ég og geiri vörum að berjast um bikarinn í þessum flokki

Og það er gjörsamlega farið í vaskin nuna sem er bara leiðilegt, hefði viljað að berjast við geira í úrslitum.

Það þarf eitthvað að endurskoða þetta með sec flokkan fyrir næsta sumar, fáranlegt að bíl sem er að fara 12.90 - 13.5 þá á hann ekki að fá að fara í 13.90 flokk

Kveðja. Hafsteinn Örn

Ingsie:
Sammála, fannst þetta frekar asnalegt að hann fór niður um flokk ekki upp, hann hefði klárlega átt að fara í RS :)

Finnst það ættti örlítið að endurskoða hverjir mega vera í hverjum flokk fyrir sig, þeas að bíll sem fer undir 13.5 ma ekki vera í 13.9 osfrv.

en það er að sjálfsögðu bara mitt mat :)
Takk fyrir daginn strákar ;)
kv. Inga

baldur:
Jæja semjið þá reglubreytingu sem hægt er að framfylgja og sendið hana inn fyrir næsta keppnistímabil.
Við höfum ekkert löglegt viðmið um getu bíls nema tímatökur fyrir keppni!
Við getum ekki bannað bíl afþví að hann fór einhverntímann árið 1989 á 12 sek í eigu jonna joð sem setti í hann big block mótor sem núna er löngu úrbræddur og seldur.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version